Komur barna á sjúkrahús vegna gleyptra segla fimmfaldast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2021 08:16 Segulleikföngin líta sakleysislega út en geta valdið miklum skaða í meltingarveginum og kviðarholinu. Á síðustu fimm árum hefur þeim tilvikum fjölgað fimmfalt í Lundúnum þar sem leitað er með börn á sjúkrahús eftir að þau hafa gleypt segla. Þá hefur komum á sjúkrahús vegna aðskotahluta í meltingarfærum fjölgað almennt. Í flestum tilvikum fara gleyptir aðskotahlutir í gegnum meltingarveginn og enda í salerninu án vandkvæða en þegar um er að ræða segla, tvo eða fleiri, geta þeir valdið alls kyns óskunda í kviðarholinu. Segla má nú finna víða, meðal annars í fjölda leikfanga. „Við sjáum afar sjaldan tvo segla; þeir eru yfirleitt fimm eða sex saman... væntanlega grípa börnin marga í einu. Ég held að mesti fjöldinn sem við höfum séð séu yfir tuttugu saman,“ segir Hemanshoo Thakkar, barnaskurðlæknir við Evelina London Children's Hospital. Thakkar nefnir sérstaklega eitt leikfang, sem er í raun ekkert nema samansafn smárra kúlusegla sem hægt er að setja saman á ýmsan máta. Hann segir hluta vandans óábyrga markaðssetningu, þar sem leikföngin eru auglýst án viðvarana. Frá janúar 2016 til desember 2020 fjölgaði tilvikum þar sem börn komu á sjúkrahús eftir að hafa gleypt aðskotahlut um 56 prósent. Á þessu tímabili var 251 barn lagt inn á barnaskurðdeildir í suðausturhluta Lundúna. Í 93 tilvikum var um að ræða smápeninga, 52 segla og 42 litlar rafhlöður. Árið 2016 voru fjögur börn lögð inn eftir að hafa gleypt segla en árið 2020 hafði þeim fjölgað í 25. Á þessum fimm árum þurfti að aðeins einu sinni að fjarlægja rafhlöðu með skurðaðgerð en seglarnir kröfðust aðgerða í 22 tilvikum af 52. Hjá sjúklingunum 251 komu upp vandkvæði hjá tíu og í átta tilvikum var um segla að ræða. Guardian greindi frá. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Sjá meira
Í flestum tilvikum fara gleyptir aðskotahlutir í gegnum meltingarveginn og enda í salerninu án vandkvæða en þegar um er að ræða segla, tvo eða fleiri, geta þeir valdið alls kyns óskunda í kviðarholinu. Segla má nú finna víða, meðal annars í fjölda leikfanga. „Við sjáum afar sjaldan tvo segla; þeir eru yfirleitt fimm eða sex saman... væntanlega grípa börnin marga í einu. Ég held að mesti fjöldinn sem við höfum séð séu yfir tuttugu saman,“ segir Hemanshoo Thakkar, barnaskurðlæknir við Evelina London Children's Hospital. Thakkar nefnir sérstaklega eitt leikfang, sem er í raun ekkert nema samansafn smárra kúlusegla sem hægt er að setja saman á ýmsan máta. Hann segir hluta vandans óábyrga markaðssetningu, þar sem leikföngin eru auglýst án viðvarana. Frá janúar 2016 til desember 2020 fjölgaði tilvikum þar sem börn komu á sjúkrahús eftir að hafa gleypt aðskotahlut um 56 prósent. Á þessu tímabili var 251 barn lagt inn á barnaskurðdeildir í suðausturhluta Lundúna. Í 93 tilvikum var um að ræða smápeninga, 52 segla og 42 litlar rafhlöður. Árið 2016 voru fjögur börn lögð inn eftir að hafa gleypt segla en árið 2020 hafði þeim fjölgað í 25. Á þessum fimm árum þurfti að aðeins einu sinni að fjarlægja rafhlöðu með skurðaðgerð en seglarnir kröfðust aðgerða í 22 tilvikum af 52. Hjá sjúklingunum 251 komu upp vandkvæði hjá tíu og í átta tilvikum var um segla að ræða. Guardian greindi frá.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Sjá meira