Töldu sig mega koma því Spánn var grænn þegar þau keyptu farmiða Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2021 13:06 Fólk kom með flugi frá Spáni í gær var stöðvað við landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli því landið er skilgrein hættusvæði. Þau töldu sig í rétti því landið var grænt þegar þau keyptu miða til Íslands. Vísir Tíu ferðamenn sem komu til landsins frá Spáni í gær var snúið til baka í morgun. Fólkið var ósátt við að mega ekki dvelja hér og sagðist hafa keypt farmiða þegar Spánn var grænt land. Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli segir það ekki skipta máli heldur hvort land sé skilgreint hættusvæði þegar fólk kemur til landsins. Fólkið var stöðvað við komuna til landsins í gær. Frá og með 7. maí tók gildi reglugerð dómsmálaráðherra um bann við ónauðsynlegum ferðum til landsins frá tilgreindum hættusvæðum, bannið gildir til 24. maí. Bannið á við alla útlendinga jafnt EES og EFTA borgara. Bannið tekur ekki til þeirra sem hafa fasta búsetu hér á landi, eða til þeirra sem eru bólusettir. Arngrímur Guðmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli segir að fólkið hafi ekki gert sér grein fyrir að Spánn væri skilgreint sem hættusvæði hér á landi. „Það er úrræði hérna við flugvöllinn þar sem þeir voru vistaðir á hóteli þessa daga meðan verið var að vinna í frávísuninni. Þetta er ókeypis úrræði fyrir viðkomandi ferðamenn,“ segir Arngrímur. Fólkinu var svo snúið heim á leið í morgun. „Að sjálfsögðu voru þeir ekki sáttir og töldu sig mega vera hér. Þeir vildu meina að þeir hefðu skráð sig í ferðina þegar Spánn var skilgreint sem grænt land og á þeim forsendum mættu þeir vera hérna,“ segir hann. Arngrímur segir þetta skýrt dæmi um mikilvægi þess að ferðamenn fylgist vel með ferðatakmörkunum og reglugerðum áður en það leggur í ferðalög. „Fólk er hvatt til á þessum tímum að fylgjast vel með því það geta orðið daglegar breytingar á ferðatakmörkunum. Hér á landi geta hlutirnir breyst með skömmum fyrirvara. Það er vel auglýst hvað reglur gilda á hverjum tíma á vefsíðum utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra, Landlæknis og Covid.is Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Fólkið var stöðvað við komuna til landsins í gær. Frá og með 7. maí tók gildi reglugerð dómsmálaráðherra um bann við ónauðsynlegum ferðum til landsins frá tilgreindum hættusvæðum, bannið gildir til 24. maí. Bannið á við alla útlendinga jafnt EES og EFTA borgara. Bannið tekur ekki til þeirra sem hafa fasta búsetu hér á landi, eða til þeirra sem eru bólusettir. Arngrímur Guðmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli segir að fólkið hafi ekki gert sér grein fyrir að Spánn væri skilgreint sem hættusvæði hér á landi. „Það er úrræði hérna við flugvöllinn þar sem þeir voru vistaðir á hóteli þessa daga meðan verið var að vinna í frávísuninni. Þetta er ókeypis úrræði fyrir viðkomandi ferðamenn,“ segir Arngrímur. Fólkinu var svo snúið heim á leið í morgun. „Að sjálfsögðu voru þeir ekki sáttir og töldu sig mega vera hér. Þeir vildu meina að þeir hefðu skráð sig í ferðina þegar Spánn var skilgreint sem grænt land og á þeim forsendum mættu þeir vera hérna,“ segir hann. Arngrímur segir þetta skýrt dæmi um mikilvægi þess að ferðamenn fylgist vel með ferðatakmörkunum og reglugerðum áður en það leggur í ferðalög. „Fólk er hvatt til á þessum tímum að fylgjast vel með því það geta orðið daglegar breytingar á ferðatakmörkunum. Hér á landi geta hlutirnir breyst með skömmum fyrirvara. Það er vel auglýst hvað reglur gilda á hverjum tíma á vefsíðum utanríkisráðuneytisins, ríkislögreglustjóra, Landlæknis og Covid.is
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira