„Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 16:29 Rúnar á hliðarlínunni í fyrsta leiknum gegn Leikni. vísir/hulda margrét Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. Rúnar Páll sagði upp störfum fyrr í vikunni, í vikunni eftir að Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Leikni á heimavelli. Pepsi Max Stúkan ræddi í gær um ákvörðun Rúnars Páls að hætta störfum. „Þetta eru stórar fréttir og koma mikið á óvart. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Stjörnuna. Þeir eru vel búnir að vera með Þorvald og hann er reynslumikill. Það hjálpar þeim en að Rúnar þurfi að hætta svona það er dapurt,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi, segir að sögusagnir hafi gengið um það að stjórn Stjörnunnar hafi sett Rúnari afarkosti; að spila ekki Sölva Snæ Guðbjargarsyni á meðan hann hefði ekki skrifað undir nýjan samning. Baldur Sigurðsson segist hafa heyrt þessa sögu. „Við heyrum allir þessa sögu sem er í gangi. Ef að þetta er rétt þá er þetta mjög vont fyrir Stjörnuna og fyrir umhverfið sem er leikmenn, þjálfara og stjórn. Ég var fyrirliði hjá Rúnari allan þennan tíma og ég veit ekki um neina þjálfara sem elska félagið sitt jafn mikið.“ „Að hann skuli segja upp þegar einn leikur er búinn af tímabilinu þá er eitthvað mikið búið að ganga á. Miðað við ástríðu hans fyrir félaginu og þessi tímasetning; að hætta svona og segja upp. Þetta er ótrúlega spes.“ Alla umræðuna um Rúnar og Stjörnuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar hættur Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01 Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Rúnar Páll sagði upp störfum fyrr í vikunni, í vikunni eftir að Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Leikni á heimavelli. Pepsi Max Stúkan ræddi í gær um ákvörðun Rúnars Páls að hætta störfum. „Þetta eru stórar fréttir og koma mikið á óvart. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Stjörnuna. Þeir eru vel búnir að vera með Þorvald og hann er reynslumikill. Það hjálpar þeim en að Rúnar þurfi að hætta svona það er dapurt,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi, segir að sögusagnir hafi gengið um það að stjórn Stjörnunnar hafi sett Rúnari afarkosti; að spila ekki Sölva Snæ Guðbjargarsyni á meðan hann hefði ekki skrifað undir nýjan samning. Baldur Sigurðsson segist hafa heyrt þessa sögu. „Við heyrum allir þessa sögu sem er í gangi. Ef að þetta er rétt þá er þetta mjög vont fyrir Stjörnuna og fyrir umhverfið sem er leikmenn, þjálfara og stjórn. Ég var fyrirliði hjá Rúnari allan þennan tíma og ég veit ekki um neina þjálfara sem elska félagið sitt jafn mikið.“ „Að hann skuli segja upp þegar einn leikur er búinn af tímabilinu þá er eitthvað mikið búið að ganga á. Miðað við ástríðu hans fyrir félaginu og þessi tímasetning; að hætta svona og segja upp. Þetta er ótrúlega spes.“ Alla umræðuna um Rúnar og Stjörnuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar hættur
Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01 Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15
„Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01
Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42
Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti