Glæsimarkið sem braut nýliðamúrinn, Hólmfríður sýndi að ákvörðunin var rétt og mörkin á Hlíðarenda Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2021 16:31 Mary Alice Vignola lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Val í gær eftir komuna frá Þrótti í vetur. vísir/vilhelm Nýliðar Tindastóls þurftu ekki að bíða lengi eftir sínu fyrsta marki og fyrsta stigi í efstu deild í fótbolta frá upphafi, eftir að leiktíðin í Pepsi Max-deild kvenna hófst. Liðið var hársbreidd frá sigri gegn Þrótti. Fyrstu umferð deildarinnar lauk með þremur leikjum í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Þrír leikir í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna Hugrún Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Tindastóls í efstu deild fyrir framan stuðningsmennina í brekkunni á Sauðárkróki. Staðan var 1-0 fram í uppbótartíma þegar Katherine Cousins skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu og jafnaði metin. Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði fyrra mark Vals og Anna Rakel Pétursdóttir nýtti sér klaufaskap í vörn Stjörnunnar til að bæta við öðru snemma í seinni hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkaði muninn á 77. mínútu. Selfoss vann svo 3-0 útisigur gegn nýliðum Keflavíkur. Brenna Lovera skoraði fyrstu tvö mörk Selfoss, það seinna úr víti. Hin 36 ára gamla Hólmfríður Magnúsdóttir, sem ákvað að hætta við að leggja skóna á hilluna í vetur, innsiglaði sigurinn. Tveir leikir voru á dagskrá í fyrrakvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum í greininni hér að neðan. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54 Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Fyrstu umferð deildarinnar lauk með þremur leikjum í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Þrír leikir í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna Hugrún Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Tindastóls í efstu deild fyrir framan stuðningsmennina í brekkunni á Sauðárkróki. Staðan var 1-0 fram í uppbótartíma þegar Katherine Cousins skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu og jafnaði metin. Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði fyrra mark Vals og Anna Rakel Pétursdóttir nýtti sér klaufaskap í vörn Stjörnunnar til að bæta við öðru snemma í seinni hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkaði muninn á 77. mínútu. Selfoss vann svo 3-0 útisigur gegn nýliðum Keflavíkur. Brenna Lovera skoraði fyrstu tvö mörk Selfoss, það seinna úr víti. Hin 36 ára gamla Hólmfríður Magnúsdóttir, sem ákvað að hætta við að leggja skóna á hilluna í vetur, innsiglaði sigurinn. Tveir leikir voru á dagskrá í fyrrakvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum í greininni hér að neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54 Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54
Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00