Hákon Daði að öllum líkindum að fara út í atvinnumennsku Andri Már Eggertsson skrifar 3. maí 2021 20:00 Vonandi gengur allt eftir í málum Hákons, því hann á heima í atvinnumennsku Vísir/Elín ÍBV vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28 - 32. Það hafa verið sögusagnir að Hákon Daði taki skrefið erlendis og játaði hann að það væri áhugi sem myndi koma í ljós í vikunni. „Það ætti að koma í ljós núna í vikunni hvort ég taki skrefið út í atvinnumennskuna, það er áhugi að utan sem ég er að skoða en ég ætla ekki að stökkva á hvað sem er," sagði Hákon Daði eftir leik. „Gummersbach er meðal þeirra sem hafa áhuga, þetta mun allt koma í ljós á næstu dögum og vonandi gengur þetta í gegn svo ég geti tekið leikinn minn upp á næsta þrep." „Það er búið að vera frábært að vera í Eyjum, fyrir unga leikmenn að komast í umhverfi sem er líkt atvinnumennsku er ÍBV frábært lið, þjálfararnir eru frábærir, leikmennirnir geggjaðir og þetta hafa verið frábærir tímar," sagði Hákon og mun framhald hans koma í ljós á næstu dögum. Hákon var ánægður með þolinmæðina og viljan sem ÍBV liðið sýndi í dag, leikurinn var jafn framan af en góður kafli Eyjamanna í seinni hálfleik var það sem skildi liðin að. „Það hefur loðað við okkur í vetur að við erum lengi að slíta okkur frá liðum og erum við alltaf í spennandi leik sem við þurfum aðeins að laga," sagði Hákon um jafna leiki ÍBV. „Það var mikið af fólki á leiknum og spennustigið hátt, við héldum kúlinu sem þetta snérist um og við drulluðum síðan boltanum í markið," sagði Hákon að lokum. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
„Það ætti að koma í ljós núna í vikunni hvort ég taki skrefið út í atvinnumennskuna, það er áhugi að utan sem ég er að skoða en ég ætla ekki að stökkva á hvað sem er," sagði Hákon Daði eftir leik. „Gummersbach er meðal þeirra sem hafa áhuga, þetta mun allt koma í ljós á næstu dögum og vonandi gengur þetta í gegn svo ég geti tekið leikinn minn upp á næsta þrep." „Það er búið að vera frábært að vera í Eyjum, fyrir unga leikmenn að komast í umhverfi sem er líkt atvinnumennsku er ÍBV frábært lið, þjálfararnir eru frábærir, leikmennirnir geggjaðir og þetta hafa verið frábærir tímar," sagði Hákon og mun framhald hans koma í ljós á næstu dögum. Hákon var ánægður með þolinmæðina og viljan sem ÍBV liðið sýndi í dag, leikurinn var jafn framan af en góður kafli Eyjamanna í seinni hálfleik var það sem skildi liðin að. „Það hefur loðað við okkur í vetur að við erum lengi að slíta okkur frá liðum og erum við alltaf í spennandi leik sem við þurfum aðeins að laga," sagði Hákon um jafna leiki ÍBV. „Það var mikið af fólki á leiknum og spennustigið hátt, við héldum kúlinu sem þetta snérist um og við drulluðum síðan boltanum í markið," sagði Hákon að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum