Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2021 10:31 Fyrirliði Njarðvíkur, Logi Gunnarsson. og Halldór Rúnar Karlsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur. Halldór Rúnar varð bæði deildarmeistari með bæði Njarðvík og Keflavík sem leikmaður. Vísir/Bára Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Keflvíkingar hafa verið í frábæru formi í vetur og eru með yfirburðastöðu þegar fjórar umferðir eru óspilaðar. Keflavíkurliðið er með átta stiga forskot á Þór Þorlákshöfn og Stjörnuna þegar átta stig eru eftir í pottinum. Það er þó bara annað þeirra sem getur komist upp fyrir Keflavík en þá þarf mikið að gerast í lokaumferðunum. Keflavík vantar nefnilega bara einn sigur í viðbóta til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Þeim nægir líka að Stjarnan tapi einum leik af þeim fjórum sem Garðbæingar eiga eftir. Þórsarar eru undir innbyrðis á móti Keflavík og geta því ekki komist upp fyrir Keflavík þótt að þeir fái átta fleiri stig í síðustu fjórum umferðunum. Stjörnumenn eru aftur á móti betri innbyrðis á móti Keflavík og geta því enn tekið af þeim toppsætið. Þetta þýðir að sú staða er komin upp að hitt Reykjanesbæjarliðið getur hjálpað hinu. Það eru nefnilega nágrannar Keflvíkinga í Njarðvík sem heimsækja Stjörnumenn í Garðabæinn í kvöld. Njarðvíkingar geta þar með gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld en það gera þeir með því að vinna Stjörnuna. Njarðvíkingar þurfa sjálfir nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni. Keflavík hefur ekki unnið deildarmeistaratitilinn i þrettán ár eða síðan vorið 2008. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
Keflvíkingar hafa verið í frábæru formi í vetur og eru með yfirburðastöðu þegar fjórar umferðir eru óspilaðar. Keflavíkurliðið er með átta stiga forskot á Þór Þorlákshöfn og Stjörnuna þegar átta stig eru eftir í pottinum. Það er þó bara annað þeirra sem getur komist upp fyrir Keflavík en þá þarf mikið að gerast í lokaumferðunum. Keflavík vantar nefnilega bara einn sigur í viðbóta til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Þeim nægir líka að Stjarnan tapi einum leik af þeim fjórum sem Garðbæingar eiga eftir. Þórsarar eru undir innbyrðis á móti Keflavík og geta því ekki komist upp fyrir Keflavík þótt að þeir fái átta fleiri stig í síðustu fjórum umferðunum. Stjörnumenn eru aftur á móti betri innbyrðis á móti Keflavík og geta því enn tekið af þeim toppsætið. Þetta þýðir að sú staða er komin upp að hitt Reykjanesbæjarliðið getur hjálpað hinu. Það eru nefnilega nágrannar Keflvíkinga í Njarðvík sem heimsækja Stjörnumenn í Garðabæinn í kvöld. Njarðvíkingar geta þar með gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld en það gera þeir með því að vinna Stjörnuna. Njarðvíkingar þurfa sjálfir nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni. Keflavík hefur ekki unnið deildarmeistaratitilinn i þrettán ár eða síðan vorið 2008. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira