Tónlistarkonan Anita Lane látin Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2021 13:45 Anita Lane starfaði lengi með Nick Cave. Ástralska söngkonan og lagasmiðurinn Anita Lane er látin, 62 ára að aldri. Á ferli sínum starfaði Lane meðal annars með sveitunum The Bad Seeds og The Birthday Party. Lane fæddist í Melbourne árið 1959 og var á sínum yngri árum virk í síðpönksenu borgarinnar. Hún kynntist söngvaranum Nick Cave árið 1977 og áttu þau um tíma í ástarsambandi. Saman skrifuðu þau lagið A Dead Song sem Cave söng með þáverandi sveit sinni The Birthday Party. Anita Lane var einnig um tíma liðsmaður The Bad Seeds og var meðal annars höfundur texta laganna From Her to Eternity og Stranger Than Kindness. Lane gaf sömuleiðis út fjölda sólóplatna, þar á meðal Dirty Pearl árið 1993 og Sex O‘Clock árið 2001. Fjöldi tónlistarmanna hafa minnst Lane eftir að fréttir bárust um andlát hennar. Susie Cave, eiginkona Nick Cave, skrifar á Instagram: „Elsku Anita. Við elskum þig svo mikið,“ og með skilaboðunum fylgir svo texti lagsins Sad waters, lagi Nick Cave. View this post on Instagram A post shared by Susie Cave (@susiecaveofficial) Andlát Tónlist Ástralía Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Lane fæddist í Melbourne árið 1959 og var á sínum yngri árum virk í síðpönksenu borgarinnar. Hún kynntist söngvaranum Nick Cave árið 1977 og áttu þau um tíma í ástarsambandi. Saman skrifuðu þau lagið A Dead Song sem Cave söng með þáverandi sveit sinni The Birthday Party. Anita Lane var einnig um tíma liðsmaður The Bad Seeds og var meðal annars höfundur texta laganna From Her to Eternity og Stranger Than Kindness. Lane gaf sömuleiðis út fjölda sólóplatna, þar á meðal Dirty Pearl árið 1993 og Sex O‘Clock árið 2001. Fjöldi tónlistarmanna hafa minnst Lane eftir að fréttir bárust um andlát hennar. Susie Cave, eiginkona Nick Cave, skrifar á Instagram: „Elsku Anita. Við elskum þig svo mikið,“ og með skilaboðunum fylgir svo texti lagsins Sad waters, lagi Nick Cave. View this post on Instagram A post shared by Susie Cave (@susiecaveofficial)
Andlát Tónlist Ástralía Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira