Orsök dauða 50 gæsa óþekkt og ekki búið að útiloka fuglaflensu Eiður Þór Árnason skrifar 20. apríl 2021 12:56 Heiðagæsin er farfugl og hefur aðallega vetursetu í Skotlandi en einnig í vaxandi mæli í Englandi. Hún verpur aðeins á Svalbarða, Grænlandi og Íslandi. Getty/Arterra Um 50 heiðagæsir fundust dauðar við Hvalnes í Lóni og í Suðurfjörum í Austur-Skaftafellssýslu um helgina en orsök dauða þeirra er óþekkt. Hræin voru upp étin þegar eftirlitsmaður Matvælastofnunar kom á staðinn í gær og var því ekki hægt að taka sýni til að skima fyrir fuglaflensu. Verða sýni tekin ef fleiri fuglar finnast dauðir á svæðinu. Faraldur fuglaflensu geisar nú í Evrópu og hefur stofnunin kallað eftir því að fólk tilkynni um dauða fugla þegar orsök þeirra er ekki augljós, svo sem þegar fuglarnir hafa flogið á rafmagnslínur, á rúður eða fyrir bíla. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. „Þau afbrigði fuglaflensuveiru sem nú herja á fugla í Evrópu eru ekki bráðsmitandi fyrir fólk en þó er ráðlegt að gæta almennra smitvarna, snerta ekki dauða fugla með berum höndum og tilkynna tafarlaust um fundinn.“ Veiran geti þó valdið miklum búsifjum hjá alifuglaeigendum og leitt til niðurskurðar á öllum fuglum. Sérfræðingahópur hefur komist að þeirri niðurstöðu að töluverðar líkur séu á því að alvarleg afbrigði fuglaflensuveirunnar berist hingað með farfuglum, sem farnir eru að streyma til landsins. Alvarleg afbrigði fuglaflensuveiru hafa meðal annars greinst á þeim slóðum þar sem íslenskir farfuglar halda sig að vetri til. Viðbúnaðarstig hefur verið aukið vegna þessa en það þýðir að allir fuglar í haldi þurfa tímabundið að vera hafðir í yfirbyggðum gerðum þar sem villtir fuglar komast ekki inn, eða í fuglaheldum húsum. Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Matvælaframleiðsla Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Hræin voru upp étin þegar eftirlitsmaður Matvælastofnunar kom á staðinn í gær og var því ekki hægt að taka sýni til að skima fyrir fuglaflensu. Verða sýni tekin ef fleiri fuglar finnast dauðir á svæðinu. Faraldur fuglaflensu geisar nú í Evrópu og hefur stofnunin kallað eftir því að fólk tilkynni um dauða fugla þegar orsök þeirra er ekki augljós, svo sem þegar fuglarnir hafa flogið á rafmagnslínur, á rúður eða fyrir bíla. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. „Þau afbrigði fuglaflensuveiru sem nú herja á fugla í Evrópu eru ekki bráðsmitandi fyrir fólk en þó er ráðlegt að gæta almennra smitvarna, snerta ekki dauða fugla með berum höndum og tilkynna tafarlaust um fundinn.“ Veiran geti þó valdið miklum búsifjum hjá alifuglaeigendum og leitt til niðurskurðar á öllum fuglum. Sérfræðingahópur hefur komist að þeirri niðurstöðu að töluverðar líkur séu á því að alvarleg afbrigði fuglaflensuveirunnar berist hingað með farfuglum, sem farnir eru að streyma til landsins. Alvarleg afbrigði fuglaflensuveiru hafa meðal annars greinst á þeim slóðum þar sem íslenskir farfuglar halda sig að vetri til. Viðbúnaðarstig hefur verið aukið vegna þessa en það þýðir að allir fuglar í haldi þurfa tímabundið að vera hafðir í yfirbyggðum gerðum þar sem villtir fuglar komast ekki inn, eða í fuglaheldum húsum.
Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Matvælaframleiðsla Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira