Forseti Tjad féll í átökum við uppreisnarmenn Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2021 11:21 Idriss Deby vann nýverið sínar sjöttu kosningar til embættis forseta Tjad en hefur verið sakaður um slæma efnahagsstjórn og harðræði. EPA/ABIR SULTAN Idriss Deby, forseti Tjad, er dáinn. Hann er sagður hafa dáið vegna sára sem hann hlaut þegar hann heimsótti víglínu hers Tjad og uppreisnarmanna í norðurhluta landsins. Upplýsingar um dauða forsetans eru enn á reiki. Talsmaður hers landsins las þó í útvarpi í morgun að forsetinn væri dáinn. Hann hefði fallið í átökum við uppreisnarmenn í morgun. Deby var 68 ára gamall. Deby vann nýverið kosningar í Tjad og var að hefja sjötta kjörtímabil sitt sem forseti landsins. Úrslit kosninganna voru opinberuð í gær. Hann hefur setið í embætti í rúma þrjá áratugi og hlaut hann rúmlega 79 prósent atkvæða í kosningunum, samkvæmt opinberum niðurstöðum. Framboð Deby lýsti því yfir í gær að hann myndi leggja leið sína til víglínunnar og taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum, samkvæmt frétt Reuters-fréttaveitunnar. Uppreisnarmenn hafa lengi verið til staðar í norðurhluta landsins en Deby hefur glímt við auknar óvinsældir að undanförnu vegna efnahagsvandræða og ásakana um harðræði. Mikil óreiða hefur ríkt í Tjad undanfarnar vikur vegna átaka við uppreisnarmenn sem tilheyra uppreisnarhóp sem kallast Front pour l’Alternance et la Concorde au Tchad, eða FACT, og hafa erlend ríki kallað flesta erindreka sína frá landinu. FACT eru með höfuðstöðvar sínar í Líbýu og stýra sókninni að N'Djamena, höfuðborg Tjad. þaðan. AFP-fréttaveitan segir her Tjad hafa lýst því yfir að herforinginn Mahamat Idriss Deby Itno, sonur forsetans látna, muni taka við stjórn herráðs landsins og herráðið muni stjórna landinu. #UPDATE The Chadian army have confirmed that General Mahamat Idriss Deby Itno, a four-star general who is the son of slain president Idriss Deby Itno, will replace him at the head of a military council pic.twitter.com/f141GysF1l— AFP News Agency (@AFP) April 20, 2021 Tjad Andlát Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Talsmaður hers landsins las þó í útvarpi í morgun að forsetinn væri dáinn. Hann hefði fallið í átökum við uppreisnarmenn í morgun. Deby var 68 ára gamall. Deby vann nýverið kosningar í Tjad og var að hefja sjötta kjörtímabil sitt sem forseti landsins. Úrslit kosninganna voru opinberuð í gær. Hann hefur setið í embætti í rúma þrjá áratugi og hlaut hann rúmlega 79 prósent atkvæða í kosningunum, samkvæmt opinberum niðurstöðum. Framboð Deby lýsti því yfir í gær að hann myndi leggja leið sína til víglínunnar og taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum, samkvæmt frétt Reuters-fréttaveitunnar. Uppreisnarmenn hafa lengi verið til staðar í norðurhluta landsins en Deby hefur glímt við auknar óvinsældir að undanförnu vegna efnahagsvandræða og ásakana um harðræði. Mikil óreiða hefur ríkt í Tjad undanfarnar vikur vegna átaka við uppreisnarmenn sem tilheyra uppreisnarhóp sem kallast Front pour l’Alternance et la Concorde au Tchad, eða FACT, og hafa erlend ríki kallað flesta erindreka sína frá landinu. FACT eru með höfuðstöðvar sínar í Líbýu og stýra sókninni að N'Djamena, höfuðborg Tjad. þaðan. AFP-fréttaveitan segir her Tjad hafa lýst því yfir að herforinginn Mahamat Idriss Deby Itno, sonur forsetans látna, muni taka við stjórn herráðs landsins og herráðið muni stjórna landinu. #UPDATE The Chadian army have confirmed that General Mahamat Idriss Deby Itno, a four-star general who is the son of slain president Idriss Deby Itno, will replace him at the head of a military council pic.twitter.com/f141GysF1l— AFP News Agency (@AFP) April 20, 2021
Tjad Andlát Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira