Enn án bragð- og lyktarskyns vegna Covid-19 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. apríl 2021 13:31 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn smitaðist af Covid-19 fyrir fimm mánuðum síðan. Vísir/RAX „Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí. Víðir greindist með Covid-19 þann 25. nóvember á síðasta ári og er enn að kljást við eftirköst sjúkdómsins. „Ég finn að ég er fullur orku. Það koma dagar þar sem ég er þreyttur. Finnst ég hafa tekið miklum framförum.“ Víðir var í viðtali við fréttastofu að loknum upplýsingafundi Almannavarna fyrr í dag. Hann sagði þar að bragð- og lyktarskynið sem hann tapaði í veikindunum, væru ekki komin til baka. RAX heimsótti Víði þegar hann var í sóttkví vegna veikindanna.Vísir/RAX „En andlegi og líkamlegi þátturinn er góður núna. Þetta er svolítið eins og þegar menn missa önnur skynfæri. Þú nýtir aðra þætti. Ég horfi meira á matinn sem ég borða og skynja áferðina. Maður verður að þróa annað með sér þegar eitt bregst. Flestir hafa fengið þetta til baka eftir einhvern tíma. En það líður oft mjög langur tími.“ Víðir segir að hann sé þolinmóður þó að einkenni veikindanna séu ekki með öllu horfin.Vísir/RAX Dæmi séu um að fólk sem greindist í mars í fyrra sé enn að kljást við skert bragð- og lyktarskyn. „Þetta kemur bara þegar það kemur. Ég ætla ekki að láta þetta trufla mig.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14 Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Víðir greindist með Covid-19 þann 25. nóvember á síðasta ári og er enn að kljást við eftirköst sjúkdómsins. „Ég finn að ég er fullur orku. Það koma dagar þar sem ég er þreyttur. Finnst ég hafa tekið miklum framförum.“ Víðir var í viðtali við fréttastofu að loknum upplýsingafundi Almannavarna fyrr í dag. Hann sagði þar að bragð- og lyktarskynið sem hann tapaði í veikindunum, væru ekki komin til baka. RAX heimsótti Víði þegar hann var í sóttkví vegna veikindanna.Vísir/RAX „En andlegi og líkamlegi þátturinn er góður núna. Þetta er svolítið eins og þegar menn missa önnur skynfæri. Þú nýtir aðra þætti. Ég horfi meira á matinn sem ég borða og skynja áferðina. Maður verður að þróa annað með sér þegar eitt bregst. Flestir hafa fengið þetta til baka eftir einhvern tíma. En það líður oft mjög langur tími.“ Víðir segir að hann sé þolinmóður þó að einkenni veikindanna séu ekki með öllu horfin.Vísir/RAX Dæmi séu um að fólk sem greindist í mars í fyrra sé enn að kljást við skert bragð- og lyktarskyn. „Þetta kemur bara þegar það kemur. Ég ætla ekki að láta þetta trufla mig.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Tengdar fréttir Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14 Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Fólk í heimasóttkví fær heimsóknir en ekki frá lögreglu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að eftirlit með fólki sem kemur til landsins og fer í heimasóttkví verði aukið með tvennum hætti. Annars vegar skerpt á símtölum til fólks og þeim fjölgað. Hins vegar fær fólk í heimasóttkví heimsókn frá aðilum sem þó er ekki lögregla. 15. apríl 2021 12:14
Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. 15. apríl 2021 10:10
Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00