Skipa nefnd sem á að móta stefnu kvennahandbolta hér á landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 09:00 Eflaust ríkir jafn mikil ánægja með ákvörðun HSÍ og má sjá á þessari mynd. Vísir/Hulda Margrét Á ársþingi HSÍ í gær var ákveðið að skipa nefnd sem mun móta stefnu framtíðar kvennahandbolta hér á landi. Afrekstefna sambandsins var einnig uppfærð og þá var staðfest að HSÍ hafi skilað hagnaði þriðja árið í röð. Í gærkvöld fór 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands fram. Vegna samkomutakmarkana fór þingið fram í gegnum fjarfundarbúnað, eitthvað sem er orðið að vana á þessum skrítnu tímum. HSÍ hefur ákveðið að leggja meira púður í kvennahandbolta en hefur áður verið gert. Skipuð verður nefnd með það að markmiði að móta stefnu kvennahandboltans á Íslandi. Þá var tillaga HK um að fjölda liðum í efstu deild kvenna felld á þinginu. Eins og segir hér að ofan þá skilaði sambandið hagnaði þriðja árið í röð. Velta HSÍ var í kringum 249 milljónir íslenskra króna eða tæplega 50 milljónum lægri en árið 2019. Hagnaður sambandsins á síðasta ári var rúmar 53 milljónir. Aukinn hagnaður skýrist aðallega á samdrætti í verkefnum ársins 2020 en sum þeirra hafa færst yfir til ársins í ár, 2021. Þá var mikið aðhald á rekstri sambandsins vegna kórónuveirunnar. Í dag fór fram 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands og nánar er hægt að lesa um niðurstöður þingsins á heimasíðu HSÍ. https://t.co/Lcl9lt11cL#handbolti— HSÍ (@HSI_Iceland) April 12, 2021 Ársskýrslu HSÍ má nálgast hér. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Sjá meira
Í gærkvöld fór 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands fram. Vegna samkomutakmarkana fór þingið fram í gegnum fjarfundarbúnað, eitthvað sem er orðið að vana á þessum skrítnu tímum. HSÍ hefur ákveðið að leggja meira púður í kvennahandbolta en hefur áður verið gert. Skipuð verður nefnd með það að markmiði að móta stefnu kvennahandboltans á Íslandi. Þá var tillaga HK um að fjölda liðum í efstu deild kvenna felld á þinginu. Eins og segir hér að ofan þá skilaði sambandið hagnaði þriðja árið í röð. Velta HSÍ var í kringum 249 milljónir íslenskra króna eða tæplega 50 milljónum lægri en árið 2019. Hagnaður sambandsins á síðasta ári var rúmar 53 milljónir. Aukinn hagnaður skýrist aðallega á samdrætti í verkefnum ársins 2020 en sum þeirra hafa færst yfir til ársins í ár, 2021. Þá var mikið aðhald á rekstri sambandsins vegna kórónuveirunnar. Í dag fór fram 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands og nánar er hægt að lesa um niðurstöður þingsins á heimasíðu HSÍ. https://t.co/Lcl9lt11cL#handbolti— HSÍ (@HSI_Iceland) April 12, 2021 Ársskýrslu HSÍ má nálgast hér. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Sjá meira