„Svo er það náttúrulega önnur saga hvort öll liðin séu að fylgja þessari reglu“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 9. apríl 2021 18:46 Arnar Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi í dag. vísir/hulda margrét Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Stöð 2 og Vísi æfingabannið hér á landi. Hann segist ekki viss um að öll lið landsins séu að fara eftir settum reglum. „Maður hefur lært á þessu ári sem þetta er í gangi að maður veit aldrei við hverju á að búast þegar Þríeykið, heilbrigðisráðherra og fleiri halda þessa fréttamannafundi. Það væri athyglisvert að fara yfir tímalínuna í þessu.“ „Við vorum að spila í október þegar það var fjöldi smita í landinu og núna megum við varla sjást þó það séu bara 3-4 smit. Maður veit aldrei við hverju má búast og það er ótrúlegt að ári seinna sé ekki komin nein skýr lína sem samböndin eða félögin getum byggt okkar áætlanir á. Á sunnudagskvöldi veit maður varla hvernig næsta vika verður,“ sagði Arnar Daði um óvænt æfinga- og keppnisbann sem sett var á fyrir nokkrum vikum. „Við vorum að vonast eftir því í desember að sérsamböndin myndu passa það að það myndi ekki allt fara í lás þó það myndu smit blossa upp hér eða þar. Greinilegt að það er ekki mikið að gerast bakvið tjöldin hjá sérböndunum,“ bætti þjálfari Gróttu við. Arnar segist vera heppinn að geta verið í íþróttasalnum 3-4 tíma á dag til að stýra æfingum í litlum hópum. Hann er ekki viss um að allir þjálfarar búi svo vel. „Svo er það náttúrulega önnur saga hvort öll liðin séu að fylgja þessari reglu.“ „Nei ég er ekki bjartsýnn sko, ég er heldur ekkert svartsýnn. Ég bara nenni ekki að spá í þessu,“ sagði Arnar Daði einnig um framhaldið. Það virðist þó vera rofa til og samkvæmt fréttum dagsins á að leyfa íþróttir á nýjan leik við fyrsta tækifæri. Klippa: Arnar Daði þreyttur á skorti á upplýsingum Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Maður hefur lært á þessu ári sem þetta er í gangi að maður veit aldrei við hverju á að búast þegar Þríeykið, heilbrigðisráðherra og fleiri halda þessa fréttamannafundi. Það væri athyglisvert að fara yfir tímalínuna í þessu.“ „Við vorum að spila í október þegar það var fjöldi smita í landinu og núna megum við varla sjást þó það séu bara 3-4 smit. Maður veit aldrei við hverju má búast og það er ótrúlegt að ári seinna sé ekki komin nein skýr lína sem samböndin eða félögin getum byggt okkar áætlanir á. Á sunnudagskvöldi veit maður varla hvernig næsta vika verður,“ sagði Arnar Daði um óvænt æfinga- og keppnisbann sem sett var á fyrir nokkrum vikum. „Við vorum að vonast eftir því í desember að sérsamböndin myndu passa það að það myndi ekki allt fara í lás þó það myndu smit blossa upp hér eða þar. Greinilegt að það er ekki mikið að gerast bakvið tjöldin hjá sérböndunum,“ bætti þjálfari Gróttu við. Arnar segist vera heppinn að geta verið í íþróttasalnum 3-4 tíma á dag til að stýra æfingum í litlum hópum. Hann er ekki viss um að allir þjálfarar búi svo vel. „Svo er það náttúrulega önnur saga hvort öll liðin séu að fylgja þessari reglu.“ „Nei ég er ekki bjartsýnn sko, ég er heldur ekkert svartsýnn. Ég bara nenni ekki að spá í þessu,“ sagði Arnar Daði einnig um framhaldið. Það virðist þó vera rofa til og samkvæmt fréttum dagsins á að leyfa íþróttir á nýjan leik við fyrsta tækifæri. Klippa: Arnar Daði þreyttur á skorti á upplýsingum Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira