Fyrrverandi NFL-leikmaður handtekinn fyrir morð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 10:01 Travis Rudolph situr núna í gæsluvarðhaldi. getty/Robin Alam Travis Rudolph, fyrrverandi leikmaður New York Giants í NFL-deildinni, var handtekinn í gær fyrir morð. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Palm Beach í Flórída var hún kölluð til í gærmorgun vegna skotárásar. Þegar lögreglan mætti á staðinn var einn maður látinn en annar á leiðinni á sjúkrahús. Rudolph var í kjölfarið handtekinn vegna gruns um morð og tilraun til manndráps. Hann mætir fyrir dóm í dag. Travis Rudolph #ARRESTED for 1st Degree Murder with a Firearm and Attempted First Degree Murder with a Firearm. Shortly after midnight, we responded to a double shooting in Lake Park. One male was transported to the hospital and another was found deceased in West Palm Beach. pic.twitter.com/prQAv5Jfq2— PBSO (@PBCountySheriff) April 7, 2021 Rudolph, sem er 25 ára, sló í gegn með Florida State háskólanum en það dugði honum þó ekki til að vera valinn í nýliðavali NFL 2017. Giants samdi samt við hann og hann lék með liðinu 2017-18. Síðast var Rudolph á mála hjá Winnipeg Blue Bombers í kanadísku deildinni. NFL Bandaríkin Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Palm Beach í Flórída var hún kölluð til í gærmorgun vegna skotárásar. Þegar lögreglan mætti á staðinn var einn maður látinn en annar á leiðinni á sjúkrahús. Rudolph var í kjölfarið handtekinn vegna gruns um morð og tilraun til manndráps. Hann mætir fyrir dóm í dag. Travis Rudolph #ARRESTED for 1st Degree Murder with a Firearm and Attempted First Degree Murder with a Firearm. Shortly after midnight, we responded to a double shooting in Lake Park. One male was transported to the hospital and another was found deceased in West Palm Beach. pic.twitter.com/prQAv5Jfq2— PBSO (@PBCountySheriff) April 7, 2021 Rudolph, sem er 25 ára, sló í gegn með Florida State háskólanum en það dugði honum þó ekki til að vera valinn í nýliðavali NFL 2017. Giants samdi samt við hann og hann lék með liðinu 2017-18. Síðast var Rudolph á mála hjá Winnipeg Blue Bombers í kanadísku deildinni.
NFL Bandaríkin Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira