Hafa loksins leyst úr mestu flækjunni við Súesskurðinn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. apríl 2021 16:47 Ever Given sat fast þversum í Suez-skurðinum í sex daga. EPA/SUEZ CANAL AUTHORITY Loks hefur endanlega tekist að leysa úr mestu flækjunni sem skapaðist í og við Súesskurðinn þegar flutningaskipið Ever Given festist þversum í skipaskurðinum. Yfir fjögur hundruð skip sátu föst á meðan unnið var að því að losa Ever Given sem festist í skurðinum þann 23. mars og sat fast í nokkra daga. Nú, fimm dögum eftir að það tókst að losa skipið, hefur öllum ríflega fjögur hundruð skipunum, loks tekist að komast leiðar sinnar um skurðinn. BBC greinir frá og hefur eftir egypskum yfirvöldum sem hafa umsjón með umferð um Súesskurðinn. Yfirvöld segja aftur á móti að ekki hafi endanlega tekist að vinda ofan af umferðarteppunni enn sem komið er. Rannsókn á atvikinu er hafin og er gert ráð fyrir því að niðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar í næstu viku. Niðurstöðurnar geta haft mikla þýðingu fyrir hugsanleg málaferli vegna málsins en atvikið hefur haft í för með sér gífurlegt tjón fyrir ótal hagsmunaaðila. Um tólf prósent allra vöruflutninga í heiminum fara um Súesskurðinn en um hann liggur stysta mögulega siglingaleiðin á milli Asíu og Evrópu. Það reyndist mikið og erfitt verk að losa Ever Given, sem vegur um 220 þúsund tonn, en það tókst loks á mánudaginn. Eftir að það tókst gat umferð um skipaskurðinn loksins hafist að nýju en í dag sigldu 85 flutningaskip um skurðinn til beggja átta. Þeirra á meðal voru síðasta 61 skipið af þeim 422 sem höfðu setið föst í biðröð á meðan unnið var að því að losa Ever Given. Skipaflutningar Súesskurðurinn Egyptaland Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Nú, fimm dögum eftir að það tókst að losa skipið, hefur öllum ríflega fjögur hundruð skipunum, loks tekist að komast leiðar sinnar um skurðinn. BBC greinir frá og hefur eftir egypskum yfirvöldum sem hafa umsjón með umferð um Súesskurðinn. Yfirvöld segja aftur á móti að ekki hafi endanlega tekist að vinda ofan af umferðarteppunni enn sem komið er. Rannsókn á atvikinu er hafin og er gert ráð fyrir því að niðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar í næstu viku. Niðurstöðurnar geta haft mikla þýðingu fyrir hugsanleg málaferli vegna málsins en atvikið hefur haft í för með sér gífurlegt tjón fyrir ótal hagsmunaaðila. Um tólf prósent allra vöruflutninga í heiminum fara um Súesskurðinn en um hann liggur stysta mögulega siglingaleiðin á milli Asíu og Evrópu. Það reyndist mikið og erfitt verk að losa Ever Given, sem vegur um 220 þúsund tonn, en það tókst loks á mánudaginn. Eftir að það tókst gat umferð um skipaskurðinn loksins hafist að nýju en í dag sigldu 85 flutningaskip um skurðinn til beggja átta. Þeirra á meðal voru síðasta 61 skipið af þeim 422 sem höfðu setið föst í biðröð á meðan unnið var að því að losa Ever Given.
Skipaflutningar Súesskurðurinn Egyptaland Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira