„Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. mars 2021 18:10 Davíð Snorri var ánægður með sína menn í dag. Alex Grimm/Getty Images „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. „Við áttum góða kafla í hinum leikjunum og vildum stíga áfram. Mér fannst við góðir í dag en við áttum líka kafla i hinum leikjunum.“ Odsonne Edouard skoraði síðari mark Frakka í dag en færið kláraði hann frábærlega. „Þegar hann fær færi er hann sterkur. Einn af lærdómunum er að einbeiting og fókus verður að vera á allan tímann.“ „Leikmyndin var eins og við vildum. Þetta er dýrt en við verðum að taka það til okkar að halda einbeitingu og grípa sénsana þegar við fáum þá.“ En hvert er framhaldið? „Við þurfum að klára þennan leik. Taka saman og fara yfir mótið áður en ég fer að fara yfir mörg skilaboð.“ „Ísland á efnilega fótboltamenn með boltann og í hugarfari. Okkur hlakkar til framtíðarinnar.“ EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
„Við áttum góða kafla í hinum leikjunum og vildum stíga áfram. Mér fannst við góðir í dag en við áttum líka kafla i hinum leikjunum.“ Odsonne Edouard skoraði síðari mark Frakka í dag en færið kláraði hann frábærlega. „Þegar hann fær færi er hann sterkur. Einn af lærdómunum er að einbeiting og fókus verður að vera á allan tímann.“ „Leikmyndin var eins og við vildum. Þetta er dýrt en við verðum að taka það til okkar að halda einbeitingu og grípa sénsana þegar við fáum þá.“ En hvert er framhaldið? „Við þurfum að klára þennan leik. Taka saman og fara yfir mótið áður en ég fer að fara yfir mörg skilaboð.“ „Ísland á efnilega fótboltamenn með boltann og í hugarfari. Okkur hlakkar til framtíðarinnar.“
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50