„Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. mars 2021 18:10 Davíð Snorri var ánægður með sína menn í dag. Alex Grimm/Getty Images „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. „Við áttum góða kafla í hinum leikjunum og vildum stíga áfram. Mér fannst við góðir í dag en við áttum líka kafla i hinum leikjunum.“ Odsonne Edouard skoraði síðari mark Frakka í dag en færið kláraði hann frábærlega. „Þegar hann fær færi er hann sterkur. Einn af lærdómunum er að einbeiting og fókus verður að vera á allan tímann.“ „Leikmyndin var eins og við vildum. Þetta er dýrt en við verðum að taka það til okkar að halda einbeitingu og grípa sénsana þegar við fáum þá.“ En hvert er framhaldið? „Við þurfum að klára þennan leik. Taka saman og fara yfir mótið áður en ég fer að fara yfir mörg skilaboð.“ „Ísland á efnilega fótboltamenn með boltann og í hugarfari. Okkur hlakkar til framtíðarinnar.“ EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
„Við áttum góða kafla í hinum leikjunum og vildum stíga áfram. Mér fannst við góðir í dag en við áttum líka kafla i hinum leikjunum.“ Odsonne Edouard skoraði síðari mark Frakka í dag en færið kláraði hann frábærlega. „Þegar hann fær færi er hann sterkur. Einn af lærdómunum er að einbeiting og fókus verður að vera á allan tímann.“ „Leikmyndin var eins og við vildum. Þetta er dýrt en við verðum að taka það til okkar að halda einbeitingu og grípa sénsana þegar við fáum þá.“ En hvert er framhaldið? „Við þurfum að klára þennan leik. Taka saman og fara yfir mótið áður en ég fer að fara yfir mörg skilaboð.“ „Ísland á efnilega fótboltamenn með boltann og í hugarfari. Okkur hlakkar til framtíðarinnar.“
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki