Stefnt á að opna nýjan ungbarnaleikskóla í Bríetartúni í ár Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2021 09:15 Hörgull hefur verið á leikskólaplássum í Reykjavík, sérstaklega fyrir yngstu börnin. Vísir/Vilhelm Pláss verður fyrir sextíu börn á aldrinum tólf mánaða til þriggja ára á nýjum ungbarnaleikskóla í Bríetartúni sem Reykjavíkurborg ætlar að taka í notkun fyrir lok þessa árs. Opnun leikskólans er liður í áformum borgaryfirvalda um að fjölga plássum svo hægt sé að bjóða börnum allt frá tólf mánaða aldri leikskólavist. Húsnæðið fyrir nýja leikskólann verður afhent í síðasta lagi 1. nóvember og á hann að taka til starfa fyrir lok þessa árs, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í leikskólanum verða fjórar deildir, fullbúið framleiðslueldhús, starfsmannaaðstaða og útileiksvæði. Hann verður innréttaður sérstaklega fyrir umönnun ungra barna. Samkvæmt áætlun borgarstjórnarmeirihlutans er stefnt að því að fjölga leikskólarýmum um 700 til 750 á árunum 2019 til 2023 svo að hægt sé að bjóða yngri börnum vist. Það á að gera með því að reisa nýja leikskóla, byggja við þá sem fyrir eru og fjölga deildum við starfandi leikskóla, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir plássi er mikil. Í tilkynningunni segir að til skoðunar sé að fjölga rúmum töluvert meira á tímabilinu, meðal annars með því að nýta húsnæði í borgarlandinu meðfram því að byggja nýtt. Tillagan um leikskólann í Bríetartúni sé hluti af endurskoðun áætlunarinnar. Hún feli í sér að borgin taki á leigu húsnæði miðsvæðis í hverfi þar sem mikil spurn er eftir leikskólarýmum. Til greina er sagt koma að sami stjórnandi verði yfir nýja leikskólanum í Bríetartúni og öðrum fyrirhuguðum ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu 1 á Kirkjusandi sem stefnt er á að opna á næsta ári. Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Fleiri fréttir Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sjá meira
Húsnæðið fyrir nýja leikskólann verður afhent í síðasta lagi 1. nóvember og á hann að taka til starfa fyrir lok þessa árs, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í leikskólanum verða fjórar deildir, fullbúið framleiðslueldhús, starfsmannaaðstaða og útileiksvæði. Hann verður innréttaður sérstaklega fyrir umönnun ungra barna. Samkvæmt áætlun borgarstjórnarmeirihlutans er stefnt að því að fjölga leikskólarýmum um 700 til 750 á árunum 2019 til 2023 svo að hægt sé að bjóða yngri börnum vist. Það á að gera með því að reisa nýja leikskóla, byggja við þá sem fyrir eru og fjölga deildum við starfandi leikskóla, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir plássi er mikil. Í tilkynningunni segir að til skoðunar sé að fjölga rúmum töluvert meira á tímabilinu, meðal annars með því að nýta húsnæði í borgarlandinu meðfram því að byggja nýtt. Tillagan um leikskólann í Bríetartúni sé hluti af endurskoðun áætlunarinnar. Hún feli í sér að borgin taki á leigu húsnæði miðsvæðis í hverfi þar sem mikil spurn er eftir leikskólarýmum. Til greina er sagt koma að sami stjórnandi verði yfir nýja leikskólanum í Bríetartúni og öðrum fyrirhuguðum ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu 1 á Kirkjusandi sem stefnt er á að opna á næsta ári.
Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Fleiri fréttir Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sjá meira