Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:00 Hafþór Júlíus Björnsson fær alvöru áskorun í maí þegar hann stígur inn í hringinn á móti Alex Simon. Instagram/@thorbjornsson Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur. Hann er „guðdómlega sterkur“ á samfélagsmiðlum og ætlar að stíga inn í hringinn á móti Hafþóri Júlíusi Björnssyni í maí. Hafþór Júlíusson er búinn að vera að tala um væntanlegan æfingabardaga á móti stórum manni og nú er búið að staðfesta þennan andstæðing hans. Sá heitir Alex Simon. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Ástralinn Alex Simon kallar sig @godlystrong á samfélagsmiðlum og það er ljóst að þar er engin smá smíði á ferðinni. Alex Simon á fyrir sér athyglisverðan feril en hann keppti á sínum tíma í kraftlyftingum en færði sig síðan yfir blandaðar bardagaíþróttir. Það eru smá læti í Alex Simon á Instagram því næsta færsla á eftir að hann staðfestir bardagann er þessi hér fyrir neðan. Þar sýnir hann frá því þegar hann rotar einn andstæðing sinn með miklum tilþrifum. View this post on Instagram A post shared by Alex Simon (@godlystrong) Alex Simon skrifar við: „Djöfull ætla ég að vera grimmur að æfa næstu mánuði,“ skrifaði Alex Simon og ætlar að mæta tilbúinn til leiks á móti Hafþóri. Það má líka sjá Alex Simon taka 225 kíló tíu sinnum í röð í bekkpressu og lyfta 435 kílóum í hnébeygju. Það fer því ekkert á milli mála að þarna er mjög hraustur maður á ferðinni. Það verður hægt að horfa á bardagann í beinni á Coresports.world síðunni og menn þar á bæ auglýsa þetta sem mögulega bardaga á milli sterkustu manna sem hafa stigið inn í hnefaleikahringinn. Það hugsanlega met verður síðan líklega bætt í september þegar Hafþór Júlíus bætir Eddie Hall. View this post on Instagram A post shared by Core Sports (@coresportsworld) Hafþór Júlíus var búinn að lýsa Alex Simon í myndbandi sínu á dögunum en án þess að nafna hann á nafn. „Næsti mótherji minn er rosalegur bardagamaður og hann er algjört skrímsli,“ sagði Hafþór Júlíus. Það má heyra þessa lýsingu hér fyrir neðan. Box Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Hann er „guðdómlega sterkur“ á samfélagsmiðlum og ætlar að stíga inn í hringinn á móti Hafþóri Júlíusi Björnssyni í maí. Hafþór Júlíusson er búinn að vera að tala um væntanlegan æfingabardaga á móti stórum manni og nú er búið að staðfesta þennan andstæðing hans. Sá heitir Alex Simon. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Ástralinn Alex Simon kallar sig @godlystrong á samfélagsmiðlum og það er ljóst að þar er engin smá smíði á ferðinni. Alex Simon á fyrir sér athyglisverðan feril en hann keppti á sínum tíma í kraftlyftingum en færði sig síðan yfir blandaðar bardagaíþróttir. Það eru smá læti í Alex Simon á Instagram því næsta færsla á eftir að hann staðfestir bardagann er þessi hér fyrir neðan. Þar sýnir hann frá því þegar hann rotar einn andstæðing sinn með miklum tilþrifum. View this post on Instagram A post shared by Alex Simon (@godlystrong) Alex Simon skrifar við: „Djöfull ætla ég að vera grimmur að æfa næstu mánuði,“ skrifaði Alex Simon og ætlar að mæta tilbúinn til leiks á móti Hafþóri. Það má líka sjá Alex Simon taka 225 kíló tíu sinnum í röð í bekkpressu og lyfta 435 kílóum í hnébeygju. Það fer því ekkert á milli mála að þarna er mjög hraustur maður á ferðinni. Það verður hægt að horfa á bardagann í beinni á Coresports.world síðunni og menn þar á bæ auglýsa þetta sem mögulega bardaga á milli sterkustu manna sem hafa stigið inn í hnefaleikahringinn. Það hugsanlega met verður síðan líklega bætt í september þegar Hafþór Júlíus bætir Eddie Hall. View this post on Instagram A post shared by Core Sports (@coresportsworld) Hafþór Júlíus var búinn að lýsa Alex Simon í myndbandi sínu á dögunum en án þess að nafna hann á nafn. „Næsti mótherji minn er rosalegur bardagamaður og hann er algjört skrímsli,“ sagði Hafþór Júlíus. Það má heyra þessa lýsingu hér fyrir neðan.
Box Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira