Blóðugur bardagi á boxæfingu hjá Fjallinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2021 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og Skúli Ármannsson eftir æfinguna og þarna má sjá að treyja Fjallsins er útötuð í blóði. Instagram/@thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er að taka á því á æfingum nú þegar styttist óðum í hnefaleikabardaga hans og Eddie Hall í Las Vegas. Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube Box Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube
Box Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira