„Vonandi fáum við einhverja viðvörun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2021 09:13 Fréttamaður BBC sést hér ræða við Elísabetu Pálmadóttur, náttúruvársérfræðing. BBC fjallar á vef sínum í dag um jarðskjálftahrinuna sem verið hefur viðvarandi á Reykjanesskaga síðastliðnar þrjár vikur. „Ísland skelfur vegna meira en 50 þúsund jarðskjálfta á þremur vikum“ er yfirskrift umfjöllunarinnar. Birt er myndband á vefnum þar sem meðal annars er rætt við náttúruvársérfræðingana Bjarka Kaldalóns Friis og Elísabetu Pálmadóttur og jarðfræðinginn Helgu Torfudóttur. Helga fer til dæmis með fréttamanni BBC, Jean Mackenzie, á Reykjanesskagann til að skoða það svæði þar sem virknin er mest. „Síðan á miðnætti hafa mælst 1200 skjálftar. Á einni viku er eðlilegt að mæla á milli hundrað og 200 skjálfta,“ segir Bjarki. „Full af fólki hefur vaknað vegna skjálftanna og við höfum fengið nokkra skjálfta stærri en fimm svo þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Elísabet og bætir við að hún telji ekki neinn muni eftir álíka atburði. Mackenzie ræðir einnig við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir að ástandið streituvaldandi og þá meira streituvaldandi fyrir fólkið sem býr nálægt upptökum skjálftanna. Elísabet segir ekki vitað hversu mikla viðvörun vísindamennirnir muni fá ef það kemur til eldgoss. „Vonandi fáum við einhverja viðvörun en þetta gæti orðið mjög lítið merki,“ segir Elísabet. Mínútur, klukkutímar? „Mínútur, já. Þess vegna tökum við þetta allt svo alvarlega.“ Umfjöllun BBC má sjá hér. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Birt er myndband á vefnum þar sem meðal annars er rætt við náttúruvársérfræðingana Bjarka Kaldalóns Friis og Elísabetu Pálmadóttur og jarðfræðinginn Helgu Torfudóttur. Helga fer til dæmis með fréttamanni BBC, Jean Mackenzie, á Reykjanesskagann til að skoða það svæði þar sem virknin er mest. „Síðan á miðnætti hafa mælst 1200 skjálftar. Á einni viku er eðlilegt að mæla á milli hundrað og 200 skjálfta,“ segir Bjarki. „Full af fólki hefur vaknað vegna skjálftanna og við höfum fengið nokkra skjálfta stærri en fimm svo þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Elísabet og bætir við að hún telji ekki neinn muni eftir álíka atburði. Mackenzie ræðir einnig við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir að ástandið streituvaldandi og þá meira streituvaldandi fyrir fólkið sem býr nálægt upptökum skjálftanna. Elísabet segir ekki vitað hversu mikla viðvörun vísindamennirnir muni fá ef það kemur til eldgoss. „Vonandi fáum við einhverja viðvörun en þetta gæti orðið mjög lítið merki,“ segir Elísabet. Mínútur, klukkutímar? „Mínútur, já. Þess vegna tökum við þetta allt svo alvarlega.“ Umfjöllun BBC má sjá hér.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira