„Vonandi fáum við einhverja viðvörun“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2021 09:13 Fréttamaður BBC sést hér ræða við Elísabetu Pálmadóttur, náttúruvársérfræðing. BBC fjallar á vef sínum í dag um jarðskjálftahrinuna sem verið hefur viðvarandi á Reykjanesskaga síðastliðnar þrjár vikur. „Ísland skelfur vegna meira en 50 þúsund jarðskjálfta á þremur vikum“ er yfirskrift umfjöllunarinnar. Birt er myndband á vefnum þar sem meðal annars er rætt við náttúruvársérfræðingana Bjarka Kaldalóns Friis og Elísabetu Pálmadóttur og jarðfræðinginn Helgu Torfudóttur. Helga fer til dæmis með fréttamanni BBC, Jean Mackenzie, á Reykjanesskagann til að skoða það svæði þar sem virknin er mest. „Síðan á miðnætti hafa mælst 1200 skjálftar. Á einni viku er eðlilegt að mæla á milli hundrað og 200 skjálfta,“ segir Bjarki. „Full af fólki hefur vaknað vegna skjálftanna og við höfum fengið nokkra skjálfta stærri en fimm svo þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Elísabet og bætir við að hún telji ekki neinn muni eftir álíka atburði. Mackenzie ræðir einnig við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir að ástandið streituvaldandi og þá meira streituvaldandi fyrir fólkið sem býr nálægt upptökum skjálftanna. Elísabet segir ekki vitað hversu mikla viðvörun vísindamennirnir muni fá ef það kemur til eldgoss. „Vonandi fáum við einhverja viðvörun en þetta gæti orðið mjög lítið merki,“ segir Elísabet. Mínútur, klukkutímar? „Mínútur, já. Þess vegna tökum við þetta allt svo alvarlega.“ Umfjöllun BBC má sjá hér. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Birt er myndband á vefnum þar sem meðal annars er rætt við náttúruvársérfræðingana Bjarka Kaldalóns Friis og Elísabetu Pálmadóttur og jarðfræðinginn Helgu Torfudóttur. Helga fer til dæmis með fréttamanni BBC, Jean Mackenzie, á Reykjanesskagann til að skoða það svæði þar sem virknin er mest. „Síðan á miðnætti hafa mælst 1200 skjálftar. Á einni viku er eðlilegt að mæla á milli hundrað og 200 skjálfta,“ segir Bjarki. „Full af fólki hefur vaknað vegna skjálftanna og við höfum fengið nokkra skjálfta stærri en fimm svo þetta er mjög óvenjulegt,“ segir Elísabet og bætir við að hún telji ekki neinn muni eftir álíka atburði. Mackenzie ræðir einnig við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem segir að ástandið streituvaldandi og þá meira streituvaldandi fyrir fólkið sem býr nálægt upptökum skjálftanna. Elísabet segir ekki vitað hversu mikla viðvörun vísindamennirnir muni fá ef það kemur til eldgoss. „Vonandi fáum við einhverja viðvörun en þetta gæti orðið mjög lítið merki,“ segir Elísabet. Mínútur, klukkutímar? „Mínútur, já. Þess vegna tökum við þetta allt svo alvarlega.“ Umfjöllun BBC má sjá hér.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira