„Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. mars 2021 12:30 Patrekur Jaime hitti föðurfjölskyldu sína í Síle á síðasta ári. vísir/vilhelm Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Undir lok fyrstu þáttaraðarinnar af Æði fór Patrekur út til Síle til að hitta föður sinn og föður fjölskylduna. Hann var stressaður fyrir ferðinni. „Ég var stressaður en á sama tíma geðveikt spenntur. En ferðin gekk sjúklega vel og miklu betur en ég bjóst við. Þetta var bara æðislegt og ég elska Sílé,“ segir Patrekur og heldur áfram. „Ég hitti flestalla. Ég hitti pabba, ömmu, öll systkini pabba og öll frændsystkinin mín. Ég hélt að þetta yrði kannski meira tilfinningaþrungið en þetta var bara svo eðlilegt og allir tóku svo vel á móti mér.“ Hann segist hafa verið í samskiptum við pabba sin í mörg ár og einnig töluvert ömmu sína og afa en þau tala öll bara spænsku og því geta samskiptin verið erfið. „Ég tala varla spænsku og ég var mjög mikið að nota Google Translate,“ segir Patti en eins og áður segir var hann stressaður fyrir ferðinni. „Ég var sko með mjög langar neglur, og ég er samkynhneigður að fara í land sem ég hafði ekki hugmynd um. Ég hugsaði að það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti. En svo var þetta land miklu opnara fyrir þessu en ég hélt og ég fór meira að segja í neglur þarna úti og allt. Það var enginn að pæla í því.“ Patti ræðir ferð sína til Síle þegar um 3 mínútur eru liðnar af þættinum. Einkalífið Æði Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Undir lok fyrstu þáttaraðarinnar af Æði fór Patrekur út til Síle til að hitta föður sinn og föður fjölskylduna. Hann var stressaður fyrir ferðinni. „Ég var stressaður en á sama tíma geðveikt spenntur. En ferðin gekk sjúklega vel og miklu betur en ég bjóst við. Þetta var bara æðislegt og ég elska Sílé,“ segir Patrekur og heldur áfram. „Ég hitti flestalla. Ég hitti pabba, ömmu, öll systkini pabba og öll frændsystkinin mín. Ég hélt að þetta yrði kannski meira tilfinningaþrungið en þetta var bara svo eðlilegt og allir tóku svo vel á móti mér.“ Hann segist hafa verið í samskiptum við pabba sin í mörg ár og einnig töluvert ömmu sína og afa en þau tala öll bara spænsku og því geta samskiptin verið erfið. „Ég tala varla spænsku og ég var mjög mikið að nota Google Translate,“ segir Patti en eins og áður segir var hann stressaður fyrir ferðinni. „Ég var sko með mjög langar neglur, og ég er samkynhneigður að fara í land sem ég hafði ekki hugmynd um. Ég hugsaði að það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti. En svo var þetta land miklu opnara fyrir þessu en ég hélt og ég fór meira að segja í neglur þarna úti og allt. Það var enginn að pæla í því.“ Patti ræðir ferð sína til Síle þegar um 3 mínútur eru liðnar af þættinum.
Einkalífið Æði Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira