Boða til mótmæla fyrir utan Parken því þeir fá ekki að vera á pöllunum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 09:30 Søren, Marius og Carl hafa ekki fengið að mæta á Parken síðan í október. Lars Ronbog/Getty Stuðningsmenn FCK hafa boðið til mótmæla fyrir utan Parken, heimavöll liðsins, fyrir stórleik FCK og Midtjylland sem fer fram á Parken í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Harðkjarna stuðningsmannahópur FCK, sem kallar sig Sektion 12, hefur boðað til mótmælanna en þar ætla þeir að mótmæla því að þótt samfélagið sé að opna meira og meira - er áhorfendum ekki hleypt á fótboltaleiki. „Fótboltafélögin hafa reynt að ræða við yfirvöld. Það er aðallega vegna þess að þau blæða fjárhagslega. En það er einnig vegna þess að þau vita hvað þetta þýðir fyrir marga af þeirra stuðningsmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Það lítur út fyrir það að yfirvöld vilji ekki ræða þetta þrátt fyrir að sem betur fer sé samfélagið að opna hægt og rólega. Það gildir meðal annars um búðir og aðrar menningarstofnanir utandyra en af einhverja hluta vegna ekki fótboltaleiki.“ „Við skiljum ekki að það sé hægt að fara í dýragarðinn og sjá ljónin þar en þú mátt ekki sjá þau í Parken. Við verðum að bera virðingu fyrir fótboltanum. Fótboltinn er menning. Stuðningsmenn til baka á vellina núna!“ sagði einnig í yfirlýsingunni. Þeir ætla að hittast klukkan 15.30 en leikur FCK og Midtjylland hefst klukkan 18.00. Midtjylland er í öðru sætinu með 39 stig, FCK er í fjórða sætinu með 34 stig en Brøndby er á toppnum með 41 stig. Før søndagens kamp mod FC Midtjylland er der anmeldt en demonstration udenfor Parken ved B-tribunen med det formål at gøre opmærksom på, at det er tid til at få fans tilbage på de danske fodboldstadioner og i Parken.Læs mere 👇 #fcklive https://t.co/Y63uEVwghS— F.C. København (@FCKobenhavn) March 12, 2021 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Sjá meira
Harðkjarna stuðningsmannahópur FCK, sem kallar sig Sektion 12, hefur boðað til mótmælanna en þar ætla þeir að mótmæla því að þótt samfélagið sé að opna meira og meira - er áhorfendum ekki hleypt á fótboltaleiki. „Fótboltafélögin hafa reynt að ræða við yfirvöld. Það er aðallega vegna þess að þau blæða fjárhagslega. En það er einnig vegna þess að þau vita hvað þetta þýðir fyrir marga af þeirra stuðningsmönnum,“ segir í yfirlýsingunni. „Það lítur út fyrir það að yfirvöld vilji ekki ræða þetta þrátt fyrir að sem betur fer sé samfélagið að opna hægt og rólega. Það gildir meðal annars um búðir og aðrar menningarstofnanir utandyra en af einhverja hluta vegna ekki fótboltaleiki.“ „Við skiljum ekki að það sé hægt að fara í dýragarðinn og sjá ljónin þar en þú mátt ekki sjá þau í Parken. Við verðum að bera virðingu fyrir fótboltanum. Fótboltinn er menning. Stuðningsmenn til baka á vellina núna!“ sagði einnig í yfirlýsingunni. Þeir ætla að hittast klukkan 15.30 en leikur FCK og Midtjylland hefst klukkan 18.00. Midtjylland er í öðru sætinu með 39 stig, FCK er í fjórða sætinu með 34 stig en Brøndby er á toppnum með 41 stig. Før søndagens kamp mod FC Midtjylland er der anmeldt en demonstration udenfor Parken ved B-tribunen med det formål at gøre opmærksom på, at det er tid til at få fans tilbage på de danske fodboldstadioner og i Parken.Læs mere 👇 #fcklive https://t.co/Y63uEVwghS— F.C. København (@FCKobenhavn) March 12, 2021
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Sjá meira