Snjóbíll björgunarsveitar fór niður um ís á hálendinu Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2021 14:38 Snjóbíllinn hálfur á kafi eftir að hann pompaði niður um ís á leysingarvatni í lægð við Hnausapoll. Landsbjörg Engan sakaði þegar snjóbíll frá Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík sem var æfingarferð fór niður um ís nálægt Landmannalaugum snemma í morgun. Unnið er að því að koma bílnum aftur upp á fast land. Varhugarverðar aðstæður eru nú á hálendingu vegna hlákutíðar undanfarið. Bíllinn festist í lægð við Hnausapoll að Fjallabaki, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Hópurinn var við æfingar á hálendinu en hafði einnig sinnt tveimur útköllum vegna jeppafólks í vanda í nótt. Félagar úr öðrum björgunarsveitum eru nú á staðnum með tvo aðra snjóbíla og önnur tæki. Freista þeir þess nú að skera rásir í ísinn og draga snjóbílinn upp úr pyttinum. Davíð Már segir að svo virðist sem að bíllinn hafi farið niður um klaka á leysingarvatni. Ljóst sé að einhverjar skemmdir hafi orðið á bílnum en umfang þeirra verði ekki ljóst fyrr en hann verður dreginn upp og fluttur í bæinn. Óvenjuhlýtt hefur verið hálendinu undanfarið og hláka er því fyrr á ferðinni en vanalega á vorin. Davíð Már hvetur fólk sem er á ferðinni á hálendinu að fara varlega þar sem margar hættur geti leynst þar. Í hlákunni sé hætta á að krapapyttir myndist í lægðum í landslaginu. Þegar snjór þar bráðnar safnast fyrir vatn og þunnur ís yfir sem gefur sig auðveldlega. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Bíllinn festist í lægð við Hnausapoll að Fjallabaki, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Hópurinn var við æfingar á hálendinu en hafði einnig sinnt tveimur útköllum vegna jeppafólks í vanda í nótt. Félagar úr öðrum björgunarsveitum eru nú á staðnum með tvo aðra snjóbíla og önnur tæki. Freista þeir þess nú að skera rásir í ísinn og draga snjóbílinn upp úr pyttinum. Davíð Már segir að svo virðist sem að bíllinn hafi farið niður um klaka á leysingarvatni. Ljóst sé að einhverjar skemmdir hafi orðið á bílnum en umfang þeirra verði ekki ljóst fyrr en hann verður dreginn upp og fluttur í bæinn. Óvenjuhlýtt hefur verið hálendinu undanfarið og hláka er því fyrr á ferðinni en vanalega á vorin. Davíð Már hvetur fólk sem er á ferðinni á hálendinu að fara varlega þar sem margar hættur geti leynst þar. Í hlákunni sé hætta á að krapapyttir myndist í lægðum í landslaginu. Þegar snjór þar bráðnar safnast fyrir vatn og þunnur ís yfir sem gefur sig auðveldlega.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira