Við kynnum til leiks tuttugustu og fyrstu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Sástu viðtal Opruh við Harry og Meghan? Lentir þú í sóttkví í vikunni? Manstu vel eftir eldgosinu í Eyjafjallajökli? Var einhver sem þú þekkir í fyrsta Max-fluginu hjá Icelandair á dögunum?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.