Hundruð bólusettra barna í Ísrael upplifðu engar alvarlegar aukaverkanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. mars 2021 21:08 Sumir sérfræðingar segja að bólusetningarátakið ætti ekki að miða að hjarðónæmi, heldur að koma í veg fyrir alvarleg veikindi og dauðsföll. epa/Abir Sultan Um 600 ísraelsk börn á aldrinum 12 til 16 ára sem voru bólusett gegn Covid-19 með bóluefni Pfizer upplifðu engar alvarlegar aukaverkanir. Ungmenni eru almennt ekki bólusett en yfirvöld í landinu hafa mælt með bólusetningu einstaklinga í áhættuhópum. Guardian hefur eftir Boaz Lev, sem fer fyrir bólusetningarátakinu í Ísrael, að jafnvel minniháttar aukaverkanir hafi verið fátíðar meðal ungmenna. Meðal bólusettra voru börn með slímseigjusjúkdóm, sem hefur áhrif á lungun. Bólusetningarnar voru ekki þáttur í rannsókn en Pfizer hefur hafið rannsókn á áhrifum bólusetninga hjá 12 til 15 ára og hyggur á aðra fyrir börn á aldrinum 5 til 11 ára. Þá hefur Oxford-háskóli tilkynnt að hann hyggist prófa AstraZeneca bóluefnið á börnum niður í 6 ára. Niðurstaða er ekki að vænta fyrr en eftir einhverja mánuði. Meira en helmingur Ísraelsmanna hefur fengið einn skammt af bóluefni og gert er ráð fyrir að um 60 prósent af íbúum landsins verði orðnir fullbólusettir innan nokkurra vikna. Það er það hlutfall sem vísindamenn hafa talað um sem mögulegan upphafspunkt hjarðónæmis. Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, hefur hins vegar sagt að vegna nýrra og meira smitandi afbrigða SARS-CoV-2 muni hjarðónæmi ef til vill ekki nást fyrr en um 90 prósent samfélagsins eru orðin ónæm. Þetta mun skapa vandamál fyrir ríki á borð við Ísrael, þar sem fjórðungur íbúa er yngri en 16 ára og verður ekki bólusettur að óbreyttu. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra sagðist hins vegar gera ráð fyrir að bóluefni fyrir börn og ungmenni fengju samþykki í apríl eða maí. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Heilbrigðismál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Guardian hefur eftir Boaz Lev, sem fer fyrir bólusetningarátakinu í Ísrael, að jafnvel minniháttar aukaverkanir hafi verið fátíðar meðal ungmenna. Meðal bólusettra voru börn með slímseigjusjúkdóm, sem hefur áhrif á lungun. Bólusetningarnar voru ekki þáttur í rannsókn en Pfizer hefur hafið rannsókn á áhrifum bólusetninga hjá 12 til 15 ára og hyggur á aðra fyrir börn á aldrinum 5 til 11 ára. Þá hefur Oxford-háskóli tilkynnt að hann hyggist prófa AstraZeneca bóluefnið á börnum niður í 6 ára. Niðurstaða er ekki að vænta fyrr en eftir einhverja mánuði. Meira en helmingur Ísraelsmanna hefur fengið einn skammt af bóluefni og gert er ráð fyrir að um 60 prósent af íbúum landsins verði orðnir fullbólusettir innan nokkurra vikna. Það er það hlutfall sem vísindamenn hafa talað um sem mögulegan upphafspunkt hjarðónæmis. Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, hefur hins vegar sagt að vegna nýrra og meira smitandi afbrigða SARS-CoV-2 muni hjarðónæmi ef til vill ekki nást fyrr en um 90 prósent samfélagsins eru orðin ónæm. Þetta mun skapa vandamál fyrir ríki á borð við Ísrael, þar sem fjórðungur íbúa er yngri en 16 ára og verður ekki bólusettur að óbreyttu. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra sagðist hins vegar gera ráð fyrir að bóluefni fyrir börn og ungmenni fengju samþykki í apríl eða maí. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Heilbrigðismál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira