Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2021 23:30 Hjörtur Hermannsson í baráttunni gegn Raheem Sterling er Ísland mætti Englandi í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli sumarið 2020. Vísir/Hulda Margrét Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. Hjörtur er meðal nokkurra leikmanna Bröndby sem verða samningslausir í sumar. Talið er að Bröndby vilji yngja lið sitt og er talið að hinn 26 ára gamli Hjörtur fái því ekki endurnýjun á samningi. Þá hefur hann ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð þó svo hann hafi leikið flesta leiki liðsins undanfarið. Samkvæmt Tipsbladet er Hjörtur á óskalista Union Berlín sem situr í 7. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Liðið er á sínu öðru tímabili í deildinni eftir að hafa komist upp í fyrsta skipti í sögunni vorið 2019. Talið er að Berlín vilji styrkja varnarleik sinn enn frekar og ekki skemmir fyrir að Hjörtur verður samningslaus í sumar. Hjörtur hefur verið hjá Bröndby síðan 2016 en þar áður var hann á mála hjá PSV í Hollandi. Nú virðist allt stefna til þess að hann færi sig um set til Þýskalands en ásamt Union Berlín þá vilja Augsburg og Hamburg einnig fá íslenska landsliðsmanninn í sínar raðir. Hjörtur á að baki 18 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og eitt mark. Alls lék hann á sínum tíma 59 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim tíu mörk. Fótbolti Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira
Hjörtur er meðal nokkurra leikmanna Bröndby sem verða samningslausir í sumar. Talið er að Bröndby vilji yngja lið sitt og er talið að hinn 26 ára gamli Hjörtur fái því ekki endurnýjun á samningi. Þá hefur hann ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð þó svo hann hafi leikið flesta leiki liðsins undanfarið. Samkvæmt Tipsbladet er Hjörtur á óskalista Union Berlín sem situr í 7. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Liðið er á sínu öðru tímabili í deildinni eftir að hafa komist upp í fyrsta skipti í sögunni vorið 2019. Talið er að Berlín vilji styrkja varnarleik sinn enn frekar og ekki skemmir fyrir að Hjörtur verður samningslaus í sumar. Hjörtur hefur verið hjá Bröndby síðan 2016 en þar áður var hann á mála hjá PSV í Hollandi. Nú virðist allt stefna til þess að hann færi sig um set til Þýskalands en ásamt Union Berlín þá vilja Augsburg og Hamburg einnig fá íslenska landsliðsmanninn í sínar raðir. Hjörtur á að baki 18 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og eitt mark. Alls lék hann á sínum tíma 59 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim tíu mörk.
Fótbolti Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira