Krotuðu hatursorð til nágrannanna á lest Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 23:01 Frá lestinni. mynd/twitter Það verður seint sagt að það sé mikil vinátta á milli Kaupmannahafnarliðanna FCK og Bröndby en liðin mætast einmitt í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Mikið hatur er á milli liðanna; innan vallar og enn fremur fyrir utan völlinn. Regluleg eru slagsmál á milli stuðningsmannahópa liðanna og þau óhrædd við að senda hvor öðru tóninn á samskiptamiðlum. Eins og áður segir mætast liðin í annað sinn á þessari leiktíð og einhverjir stuðningsmenn FCK hafa hafið undirbúning fyrir leik helgarinnar. Í gær mátti nefnilega sjá eina lest, sem keyrir um götur Kaupmannahafnar, málaða í skilaboðum til vesturhluta Kaupmannahafnar. „Anti 1964,“ stóð á lestinni sem var öll máluð svört en Bröndby var stofnað 1964 og nota harðkjarna stuðningsmenn FCK reglulega þessa setningu til að lýsa hatri sínu á gulklædda liði borgarinnar. Það verða þó engir áhorfendur á leik sunnudagsins, sem fer fram í Bröndby, en ansi líklegt er að hörðustu stuðningsmannahópar liðanna muni vera með einhvern gjörning í kringum leikinn. FCK vann í kvöld sigur á Vejle en Bröndby spilar annað kvöld gegn Randers. Þeir gulklæddu eru í öðru sætinu á meðan FCK er í því þriðja. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er á mála hjá Bröndby. KÆMP FOR KBH! pic.twitter.com/MeOUDaTdQN— Frederik Hansen (@frediikk) March 2, 2021 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Mikið hatur er á milli liðanna; innan vallar og enn fremur fyrir utan völlinn. Regluleg eru slagsmál á milli stuðningsmannahópa liðanna og þau óhrædd við að senda hvor öðru tóninn á samskiptamiðlum. Eins og áður segir mætast liðin í annað sinn á þessari leiktíð og einhverjir stuðningsmenn FCK hafa hafið undirbúning fyrir leik helgarinnar. Í gær mátti nefnilega sjá eina lest, sem keyrir um götur Kaupmannahafnar, málaða í skilaboðum til vesturhluta Kaupmannahafnar. „Anti 1964,“ stóð á lestinni sem var öll máluð svört en Bröndby var stofnað 1964 og nota harðkjarna stuðningsmenn FCK reglulega þessa setningu til að lýsa hatri sínu á gulklædda liði borgarinnar. Það verða þó engir áhorfendur á leik sunnudagsins, sem fer fram í Bröndby, en ansi líklegt er að hörðustu stuðningsmannahópar liðanna muni vera með einhvern gjörning í kringum leikinn. FCK vann í kvöld sigur á Vejle en Bröndby spilar annað kvöld gegn Randers. Þeir gulklæddu eru í öðru sætinu á meðan FCK er í því þriðja. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er á mála hjá Bröndby. KÆMP FOR KBH! pic.twitter.com/MeOUDaTdQN— Frederik Hansen (@frediikk) March 2, 2021
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira