Íslenskum aðalverktökum úthýst á Kirkjusandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 3. mars 2021 06:47 Uppbyggingarsvæðið sést hér fyrir miðri mynd en á þeim er myndin var tekin var vinna á reitnum nýhafin. Vísir/Vilhelm Verktakafyrirtækið Íslenskir Aðalverktakar mun ekki ljúka uppbyggingu svæðisins við Kirkjusand þar sem tvö stór fjölbýlishús og 7000 fermetra skrifstofubygging er að rísa. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og er ástæðan sögð óánægja eiganda verksins, fjárfestingafélagsins 105 Miðborgar um framgang þess og frágang. Félagið hefur því rift samningnum við ÍAV og ber fyrir sig, samkvæmt heimildum blaðsins, miklar tafir á framkvæmdum og göllum á húsbyggingum sem ÍAV hafði neitað að gera við nema gegn frekari greiðslu. Árið 2018 var verkefnið metið á rúma tíu milljarða og er stefnt að frekari uppbyggingu á reitnum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa forsvarsmenn verkefnisins verið mjög ósáttir við margt er varðar frágang ÍAV í húsbyggingunum á reitnum. Nú sé stefnt á að ljúka betrumbótum á þeim húsum sem þegar eru risin auk þess sem gengið verði á tryggingu ÍAV vegna þess sem hljóðar upp á hálfan milljarð króna. Við lok þessa árs virkjast samningur 105 Miðborgar við heilbrigðisyfirvöld um útleigu á 1500 fermetra rými í skrifstofubyggingunni sem enn er ókláruð. Ekki liggur fyrir hvaða verktakar munu klára verkið en að því er segir í frétt Morgunblaðsins standa vonir til þess að húsið verði tilbúið áður en umræddur leigusamningur virkjast. Húsnæðismál Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og er ástæðan sögð óánægja eiganda verksins, fjárfestingafélagsins 105 Miðborgar um framgang þess og frágang. Félagið hefur því rift samningnum við ÍAV og ber fyrir sig, samkvæmt heimildum blaðsins, miklar tafir á framkvæmdum og göllum á húsbyggingum sem ÍAV hafði neitað að gera við nema gegn frekari greiðslu. Árið 2018 var verkefnið metið á rúma tíu milljarða og er stefnt að frekari uppbyggingu á reitnum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa forsvarsmenn verkefnisins verið mjög ósáttir við margt er varðar frágang ÍAV í húsbyggingunum á reitnum. Nú sé stefnt á að ljúka betrumbótum á þeim húsum sem þegar eru risin auk þess sem gengið verði á tryggingu ÍAV vegna þess sem hljóðar upp á hálfan milljarð króna. Við lok þessa árs virkjast samningur 105 Miðborgar við heilbrigðisyfirvöld um útleigu á 1500 fermetra rými í skrifstofubyggingunni sem enn er ókláruð. Ekki liggur fyrir hvaða verktakar munu klára verkið en að því er segir í frétt Morgunblaðsins standa vonir til þess að húsið verði tilbúið áður en umræddur leigusamningur virkjast.
Húsnæðismál Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira