„Þarf að vinna málið betur“ Sindri Sverrisson skrifar 1. mars 2021 18:01 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. vísir/sigurjón „Nú þarf bara að setjast niður, ræða málin og ná samstöðu,“ segir Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, eftir ársþing KSÍ um helgina. Þar var tillaga Fram um 14 liða efstu deild karla felld, sem og tillaga stjórnar KSÍ um fjölgun leikja með því að taka upp úrslitakeppni í deildinni. Hvor tillaga um sig naut reyndar meirihlutafylgis en til að ná fram lagabreytingatillögu þurfti 2/3 hluta atkvæða. Stuðningurinn reyndist ekki nægur, við hvoruga tillöguna. „Ég held að það þurfi að ná breiðari samstöðu um þá tillögu sem lögð er fyrir. Undirbúningurinn þarf að vera breiðari, það þurfa fleiri að koma að honum og það þarf að vinna málið betur áður en það fer fyrir þing KSÍ næst,“ segir Ásgrímur Helgi í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason í dag. Klippa: Sportpakkinn - Ásgrímur hjá Fram eftir ársþing KSÍ Ásgrímur kveðst áfram tala fyrir fjölgun liða í 14: „Við horfum á það þannig að þetta sé möguleiki fyrir unga og efnilega leikmenn til að komast inn í deildina og verða betri. Þannig aukum við gæði knattspyrnunnar. Með því er meira aðhald fyrir efri hluta deildarinnar.“ Aðspurður hvort að taka ætti ákvörðunarvaldið úr höndum ársþings KSÍ svarar Ásgrímur: „Á meðan að við erum með samtök efstudeildarliða, í Íslenskum toppfótbolta, þá eigum við að hafa málið þar. Það er það fyrirkomulag sem við höfum komið okkur upp. Ég held að það sé alveg hægt að ná breiðri samstöðu félaganna sem þar eru um niðurstöðu málsins.“ Pepsi Max-deild karla Fram KSÍ Tengdar fréttir Virðist það hafa verið hefndaraðgerð að fella líka tillögu stjórnar KSÍ „Þetta eru ákveðin vonbrigði,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, um þá niðurstöðu að ekki verði breyting á fyrirkomulaginu í efstu deild karla í fótbolta að sinni. 1. mars 2021 16:03 Engin breyting var versta niðurstaðan „Það er hagsmunamál fyrir leikmenn að fá fleiri leiki sem skipta máli. Þeir sinna fótboltanum allan ársins hring,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, nú þegar ljóst er að ekki verða breytingar á Pepsi Max-deild karla í fótbolta að sinni. 1. mars 2021 13:02 Báðar tillögurnar felldar og áfram tólf liða efsta deild karla með tvöfaldri umferð Hvorki tillaga starfshóps KSÍ eða Fram um breytingu á efstu deild karla náðu í gegn. Þetta var staðfest á ársþingi KSÍ sem fer fram með rafrænum hætti í dag. 27. febrúar 2021 15:24 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Sjá meira
Hvor tillaga um sig naut reyndar meirihlutafylgis en til að ná fram lagabreytingatillögu þurfti 2/3 hluta atkvæða. Stuðningurinn reyndist ekki nægur, við hvoruga tillöguna. „Ég held að það þurfi að ná breiðari samstöðu um þá tillögu sem lögð er fyrir. Undirbúningurinn þarf að vera breiðari, það þurfa fleiri að koma að honum og það þarf að vinna málið betur áður en það fer fyrir þing KSÍ næst,“ segir Ásgrímur Helgi í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason í dag. Klippa: Sportpakkinn - Ásgrímur hjá Fram eftir ársþing KSÍ Ásgrímur kveðst áfram tala fyrir fjölgun liða í 14: „Við horfum á það þannig að þetta sé möguleiki fyrir unga og efnilega leikmenn til að komast inn í deildina og verða betri. Þannig aukum við gæði knattspyrnunnar. Með því er meira aðhald fyrir efri hluta deildarinnar.“ Aðspurður hvort að taka ætti ákvörðunarvaldið úr höndum ársþings KSÍ svarar Ásgrímur: „Á meðan að við erum með samtök efstudeildarliða, í Íslenskum toppfótbolta, þá eigum við að hafa málið þar. Það er það fyrirkomulag sem við höfum komið okkur upp. Ég held að það sé alveg hægt að ná breiðri samstöðu félaganna sem þar eru um niðurstöðu málsins.“
Pepsi Max-deild karla Fram KSÍ Tengdar fréttir Virðist það hafa verið hefndaraðgerð að fella líka tillögu stjórnar KSÍ „Þetta eru ákveðin vonbrigði,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, um þá niðurstöðu að ekki verði breyting á fyrirkomulaginu í efstu deild karla í fótbolta að sinni. 1. mars 2021 16:03 Engin breyting var versta niðurstaðan „Það er hagsmunamál fyrir leikmenn að fá fleiri leiki sem skipta máli. Þeir sinna fótboltanum allan ársins hring,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, nú þegar ljóst er að ekki verða breytingar á Pepsi Max-deild karla í fótbolta að sinni. 1. mars 2021 13:02 Báðar tillögurnar felldar og áfram tólf liða efsta deild karla með tvöfaldri umferð Hvorki tillaga starfshóps KSÍ eða Fram um breytingu á efstu deild karla náðu í gegn. Þetta var staðfest á ársþingi KSÍ sem fer fram með rafrænum hætti í dag. 27. febrúar 2021 15:24 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Sjá meira
Virðist það hafa verið hefndaraðgerð að fella líka tillögu stjórnar KSÍ „Þetta eru ákveðin vonbrigði,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, um þá niðurstöðu að ekki verði breyting á fyrirkomulaginu í efstu deild karla í fótbolta að sinni. 1. mars 2021 16:03
Engin breyting var versta niðurstaðan „Það er hagsmunamál fyrir leikmenn að fá fleiri leiki sem skipta máli. Þeir sinna fótboltanum allan ársins hring,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, nú þegar ljóst er að ekki verða breytingar á Pepsi Max-deild karla í fótbolta að sinni. 1. mars 2021 13:02
Báðar tillögurnar felldar og áfram tólf liða efsta deild karla með tvöfaldri umferð Hvorki tillaga starfshóps KSÍ eða Fram um breytingu á efstu deild karla náðu í gegn. Þetta var staðfest á ársþingi KSÍ sem fer fram með rafrænum hætti í dag. 27. febrúar 2021 15:24