Ætlar að leiða leitina að þremenningunum: „Megi Allah vera með okkur“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2021 12:45 Sajid Sadpara hyggst ekki hvílast fyrr en þremenningarnir eru fundnir. „Á síðustu vikum hef ég gengið í gegnum eina mest krefjandi og trámatísku reynslu á ævinni. Ég vil ekki muna tíma örvæntingar og ótta. Ég vinn að því að græða sjálfan mig og freista þess að hjálpa fjölskyldunni minni að gera slíkt hið sama.“ Þetta sagði Sajid Sadpara, sem var með í leiðangri Jóns Snorra Sigurjónssonar á K2, á Twitter í dag. Faðir hans Ali Sadpara og Chile-maðurinn Juan Pablo Mohr voru einnig með í för. Sajid hélt niður vegna bilunar í súrefniskút en þrímenninarnir eru taldir hafa farist á tindinum. „Fjöll eru sársaukafull; það á við um allt sem er fallegt. Með tímanum er ég að ná aftur styrk og rökhugsun. Og ég hef ákveðið að leiða björgunaraðgerðir til að finna Ali Sadpara, John Snorra og JP Mohr,“ segir hann en aðgerðir muni hefjast þegar aðstæður leyfa. „Fjölskylda mín og ég munum ekki hvíla fyrr en við höfum heimt þá aftur og veitt þeim hvíld eftir trú hvers og eins. Þar sem flest slys á K2 orsakast af reipum hef ég einnig ákveðið að hefja Hreinsum K2-átakið frá C-4 til ABC og hirða öll gömul reipi og rusl hæst uppi. Ég tel að með þessu getum við hjálpað móður náttúru og framtíðar fjallaklifrurum. Megi Allah vera með okkur.“ I have been through one of the most challenging and traumatic experiences of life for past few weeks. I don’t want to recall the time of despair and fear. I am healing myself and trying to heal the whole family as well. Mountains are painful, so is every beautiful thing. I am— Sajid Ali Sadpara (@sajid_sadpara) February 26, 2021 John Snorri á K2 Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Sjá meira
Þetta sagði Sajid Sadpara, sem var með í leiðangri Jóns Snorra Sigurjónssonar á K2, á Twitter í dag. Faðir hans Ali Sadpara og Chile-maðurinn Juan Pablo Mohr voru einnig með í för. Sajid hélt niður vegna bilunar í súrefniskút en þrímenninarnir eru taldir hafa farist á tindinum. „Fjöll eru sársaukafull; það á við um allt sem er fallegt. Með tímanum er ég að ná aftur styrk og rökhugsun. Og ég hef ákveðið að leiða björgunaraðgerðir til að finna Ali Sadpara, John Snorra og JP Mohr,“ segir hann en aðgerðir muni hefjast þegar aðstæður leyfa. „Fjölskylda mín og ég munum ekki hvíla fyrr en við höfum heimt þá aftur og veitt þeim hvíld eftir trú hvers og eins. Þar sem flest slys á K2 orsakast af reipum hef ég einnig ákveðið að hefja Hreinsum K2-átakið frá C-4 til ABC og hirða öll gömul reipi og rusl hæst uppi. Ég tel að með þessu getum við hjálpað móður náttúru og framtíðar fjallaklifrurum. Megi Allah vera með okkur.“ I have been through one of the most challenging and traumatic experiences of life for past few weeks. I don’t want to recall the time of despair and fear. I am healing myself and trying to heal the whole family as well. Mountains are painful, so is every beautiful thing. I am— Sajid Ali Sadpara (@sajid_sadpara) February 26, 2021
John Snorri á K2 Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Sjá meira
Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43