Við kynnum til leiks nítjándu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Fannstu fyrir jarðskjálftunum? Veistu hvaða hljómsveit hætti í vikunni? Fylgistu með enska boltanum? Hlakkarðu til að heyra nýja Eurovision-lagið hans Daða?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.