Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 22:50 Giroud var bara nokkuð sáttur með leik kvöldsins og að Mason Mount hafi ekki komið við boltann í aðdraganda marksins glæsilega. Darren Walsh/Getty Images Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. „Við komum hingað með áætlanir um að vinna leikinn, spila okkar leik og við vissum að við gætum ollið þeim vandræðum sóknarlega. Við höfum verið öflugir til baka undanfarið og erum mjög ánægðir með verðskuldaðan sigur,“ sagði franski framherjinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Við vitum hversu mikilvægt útivallarmarkið er í Evrópukeppnum og ég er mjög ánægður með að hafa hjálpað liðinu að vinna leikinn. Við stjórnuðum leiknum vel, vorum fullir sjálfstraust en vissum að við værum að mæta frábæru liði. Við vissum hverjir styrkleikar þeirra voru og mér fannst við höndla þá vel. Við verðum samt að vera einbeittir til klára einvígið.“ „Við vorum fullir sjálfstrausts án þess að vera hrokafullir. Ég veit ekki hvað ég get sagt um markið, ég einbeitti mér að því að hitta boltann í hjólhestaspyrnunni og var mjög ánægður með að sjá boltann enda í netinu. Ég hafði ekki hugmynd um rangstöðuna, Mason Mount sagði að hann hefði ekki snert boltann sem var gott fyrir liðið og gott fyrir mig,“ sagði hetja Chelea-liðsins eftir 1-0 sigur liðsins gegn Atlético Madrid í Búkarest. Leikurinn fór fram í Rúmeníu vegna ferðatakmarkanna á Spáni sökum kórónufaraldursins. Síðari leikur liðanna fer fram 17. mars á Brúnni í Lundúnum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira
„Við komum hingað með áætlanir um að vinna leikinn, spila okkar leik og við vissum að við gætum ollið þeim vandræðum sóknarlega. Við höfum verið öflugir til baka undanfarið og erum mjög ánægðir með verðskuldaðan sigur,“ sagði franski framherjinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Við vitum hversu mikilvægt útivallarmarkið er í Evrópukeppnum og ég er mjög ánægður með að hafa hjálpað liðinu að vinna leikinn. Við stjórnuðum leiknum vel, vorum fullir sjálfstraust en vissum að við værum að mæta frábæru liði. Við vissum hverjir styrkleikar þeirra voru og mér fannst við höndla þá vel. Við verðum samt að vera einbeittir til klára einvígið.“ „Við vorum fullir sjálfstrausts án þess að vera hrokafullir. Ég veit ekki hvað ég get sagt um markið, ég einbeitti mér að því að hitta boltann í hjólhestaspyrnunni og var mjög ánægður með að sjá boltann enda í netinu. Ég hafði ekki hugmynd um rangstöðuna, Mason Mount sagði að hann hefði ekki snert boltann sem var gott fyrir liðið og gott fyrir mig,“ sagði hetja Chelea-liðsins eftir 1-0 sigur liðsins gegn Atlético Madrid í Búkarest. Leikurinn fór fram í Rúmeníu vegna ferðatakmarkanna á Spáni sökum kórónufaraldursins. Síðari leikur liðanna fer fram 17. mars á Brúnni í Lundúnum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira