Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 22:50 Giroud var bara nokkuð sáttur með leik kvöldsins og að Mason Mount hafi ekki komið við boltann í aðdraganda marksins glæsilega. Darren Walsh/Getty Images Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. „Við komum hingað með áætlanir um að vinna leikinn, spila okkar leik og við vissum að við gætum ollið þeim vandræðum sóknarlega. Við höfum verið öflugir til baka undanfarið og erum mjög ánægðir með verðskuldaðan sigur,“ sagði franski framherjinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Við vitum hversu mikilvægt útivallarmarkið er í Evrópukeppnum og ég er mjög ánægður með að hafa hjálpað liðinu að vinna leikinn. Við stjórnuðum leiknum vel, vorum fullir sjálfstraust en vissum að við værum að mæta frábæru liði. Við vissum hverjir styrkleikar þeirra voru og mér fannst við höndla þá vel. Við verðum samt að vera einbeittir til klára einvígið.“ „Við vorum fullir sjálfstrausts án þess að vera hrokafullir. Ég veit ekki hvað ég get sagt um markið, ég einbeitti mér að því að hitta boltann í hjólhestaspyrnunni og var mjög ánægður með að sjá boltann enda í netinu. Ég hafði ekki hugmynd um rangstöðuna, Mason Mount sagði að hann hefði ekki snert boltann sem var gott fyrir liðið og gott fyrir mig,“ sagði hetja Chelea-liðsins eftir 1-0 sigur liðsins gegn Atlético Madrid í Búkarest. Leikurinn fór fram í Rúmeníu vegna ferðatakmarkanna á Spáni sökum kórónufaraldursins. Síðari leikur liðanna fer fram 17. mars á Brúnni í Lundúnum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Sjá meira
„Við komum hingað með áætlanir um að vinna leikinn, spila okkar leik og við vissum að við gætum ollið þeim vandræðum sóknarlega. Við höfum verið öflugir til baka undanfarið og erum mjög ánægðir með verðskuldaðan sigur,“ sagði franski framherjinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Við vitum hversu mikilvægt útivallarmarkið er í Evrópukeppnum og ég er mjög ánægður með að hafa hjálpað liðinu að vinna leikinn. Við stjórnuðum leiknum vel, vorum fullir sjálfstraust en vissum að við værum að mæta frábæru liði. Við vissum hverjir styrkleikar þeirra voru og mér fannst við höndla þá vel. Við verðum samt að vera einbeittir til klára einvígið.“ „Við vorum fullir sjálfstrausts án þess að vera hrokafullir. Ég veit ekki hvað ég get sagt um markið, ég einbeitti mér að því að hitta boltann í hjólhestaspyrnunni og var mjög ánægður með að sjá boltann enda í netinu. Ég hafði ekki hugmynd um rangstöðuna, Mason Mount sagði að hann hefði ekki snert boltann sem var gott fyrir liðið og gott fyrir mig,“ sagði hetja Chelea-liðsins eftir 1-0 sigur liðsins gegn Atlético Madrid í Búkarest. Leikurinn fór fram í Rúmeníu vegna ferðatakmarkanna á Spáni sökum kórónufaraldursins. Síðari leikur liðanna fer fram 17. mars á Brúnni í Lundúnum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Sjá meira