Ósætti eftir að borgarstjóri Lyon tók út kjötmáltíðir í skólum Sylvía Hall skrifar 21. febrúar 2021 20:49 Ekki er boðið upp á kjöt í skólum Lyon í Frakklandi. Borgarstjórinn segir ákvörðunina hafa verið tekna í því skyni að einfalda þjónustuna. Getty Grégory Doucet, borgarstjóri frönsku borgarinnar Lyon, ákvað að ekkert kjöt yrði á matseðli skóla í borginni til þess að einfalda matarþjónustu skóla vegna kórónuveirufaraldursins. Fiskur og egg er þó áfram hluti af skólamáltíðum, en ákvörðunin hefur farið öfugt ofan nokkra ráðamenn. „Hættum að þvinga hugmyndafræði á diska barnanna okkar,“ skrifaði landbúnaðarráðherrann Julien Denormandie á Twitter. Hann sagði kjöt nauðsynlegt svo börn gætu þroskast vel. Arrêtons de mettre de l’idéologie dans l’assiette de nos enfants !Donnons-leur simplement ce dont ils ont besoin pour bien grandir. La viande en fait partie.J’ai saisi le Préfet du Rhône. https://t.co/Kiw0v5ZaNC— Julien Denormandie (@J_Denormandie) February 21, 2021 Innanríkisráðherrann Gerald Darmanin tók í sama streng og sagði ákvörðunina óásættanlega mógðun við franska bændur og slátrara. Doucet, sem er meðlimur í franska græningjaflokknum, sagði forvera sinn í starfi hafa gripið til sömu úrræða þegar faraldurinn hófst. Darmanin sagði ákvörðunina þó merki um „elítíska stefnu“ græningjaflokksins og að sum börn fengju aðeins kjöt í skólamötuneytinu. Vegan Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
„Hættum að þvinga hugmyndafræði á diska barnanna okkar,“ skrifaði landbúnaðarráðherrann Julien Denormandie á Twitter. Hann sagði kjöt nauðsynlegt svo börn gætu þroskast vel. Arrêtons de mettre de l’idéologie dans l’assiette de nos enfants !Donnons-leur simplement ce dont ils ont besoin pour bien grandir. La viande en fait partie.J’ai saisi le Préfet du Rhône. https://t.co/Kiw0v5ZaNC— Julien Denormandie (@J_Denormandie) February 21, 2021 Innanríkisráðherrann Gerald Darmanin tók í sama streng og sagði ákvörðunina óásættanlega mógðun við franska bændur og slátrara. Doucet, sem er meðlimur í franska græningjaflokknum, sagði forvera sinn í starfi hafa gripið til sömu úrræða þegar faraldurinn hófst. Darmanin sagði ákvörðunina þó merki um „elítíska stefnu“ græningjaflokksins og að sum börn fengju aðeins kjöt í skólamötuneytinu.
Vegan Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira