Stórskyttan Corey Taite fær sviðið í fyrsta sjónvarpsleik Hrunamanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2021 16:00 Corey Taite hefur raðað niður körfunum með liði Hrunamanna í 1. deild karla í vetur. Fésbókin/Hrunamenn - Körfubolti Domino´s deild karla í körfubolta er í smá pásu vegna landsleikja en í kvöld fær 1. deild karla að njóta sín í staðinn. Suðurlandsslagur Selfoss og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.55 í kvöld. Þetta er örugglega í fyrsta sinn sem lið frá Hrunamönnum er í beinni útsendingu í sjónvarpi. Bæði lið eru búin að bíða lengi eftir sigurleik, Hrunamenn hafa tapað fimm leikjum í röð og Selfyssingar hafa tapað fjórum leikjum í röð. Síðasti sigur Selfossliðsins var 99-71 sigur á móti Sindra 22. janúar síðastliðinn en síðasti sigurleikur Hrunamanna var 88-86 sigur á Skallagrími sama kvöld. Það verður fróðlegt að fylgjast með Corey Taite hjá Hrunamönnum en hann er langstigahæsti leikmaður 1. deildar karla með 35,4 stig að meðaltali í leik í fyrstu átta leikjunum. Taite er með 45,5 stig að meðaltali í sigurleikjum Hrunamanna í vetur og þeir þurfa að fá skotsýningu frá honum ætli þeir að vinna leikinn í kvöld. Corey Taite er 24 ára gamall og útskrifaðist úr Goldey-Beacom háskólnum árið 2019. Hann er mikil skorari en er auk 35,4 stiga í leik að gefa 5,4 stoðsendingar í leik sem skila honum upp í fimmta sætið á stoðsendingalista deildarinnar. Fleiri leikur úr 1. deildunum verða sýndir beint á næstunni. Leikur Suðurnesjaliðanna Grindavíkur og Njarðvíkur í 1. deild kvenna verður sýndur beint á morgun og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport 3 klukkan 15.55. Þá verður einnig sýndur beint leikur Álftanes og Breiðabliks í 1. deild karla eftir viku og leikur Njarðvíkur og ÍR í 1. deild kvenna sem fer fram 2. mars næstkomandi. watch on YouTube Íslenski körfuboltinn UMF Selfoss Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Þetta er örugglega í fyrsta sinn sem lið frá Hrunamönnum er í beinni útsendingu í sjónvarpi. Bæði lið eru búin að bíða lengi eftir sigurleik, Hrunamenn hafa tapað fimm leikjum í röð og Selfyssingar hafa tapað fjórum leikjum í röð. Síðasti sigur Selfossliðsins var 99-71 sigur á móti Sindra 22. janúar síðastliðinn en síðasti sigurleikur Hrunamanna var 88-86 sigur á Skallagrími sama kvöld. Það verður fróðlegt að fylgjast með Corey Taite hjá Hrunamönnum en hann er langstigahæsti leikmaður 1. deildar karla með 35,4 stig að meðaltali í leik í fyrstu átta leikjunum. Taite er með 45,5 stig að meðaltali í sigurleikjum Hrunamanna í vetur og þeir þurfa að fá skotsýningu frá honum ætli þeir að vinna leikinn í kvöld. Corey Taite er 24 ára gamall og útskrifaðist úr Goldey-Beacom háskólnum árið 2019. Hann er mikil skorari en er auk 35,4 stiga í leik að gefa 5,4 stoðsendingar í leik sem skila honum upp í fimmta sætið á stoðsendingalista deildarinnar. Fleiri leikur úr 1. deildunum verða sýndir beint á næstunni. Leikur Suðurnesjaliðanna Grindavíkur og Njarðvíkur í 1. deild kvenna verður sýndur beint á morgun og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport 3 klukkan 15.55. Þá verður einnig sýndur beint leikur Álftanes og Breiðabliks í 1. deild karla eftir viku og leikur Njarðvíkur og ÍR í 1. deild kvenna sem fer fram 2. mars næstkomandi. watch on YouTube
Íslenski körfuboltinn UMF Selfoss Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira