Fjöldi á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis margfaldast Sunna Sæmundsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 13:46 Þjónusta átröskunarteymis Landspítala var flutt í göngudeildarhúsnæði geðþjónustunnar á Kleppi árið 2019. vísir/Vilhelm Fjöldi einstaklinga á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis Landspítalans hefur sjöfaldast á fjórum árum. Samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata bíða nú 84 meðferðar en árið 2016 voru tólf á biðlista. Bíðtíminn hefur einnig margfaldast. Nú bíður fólk að meðaltali í átján til tuttugu mánuði eftir þjónustu en fyrir fjórum árum var biðtíminn að meðaltali tveir til fjórir mánuðir. Í svarinu kemur jafnframt fram að stöðugildum hafi fækkað á deildinni og er það ein af ástæðum þess að biðtíminn hefur lengst. Ástæður þess að biðtíminn hefur lengst eru sagðar margþættar. Vísað er í aukna spurn eftir þjónustunni og húsnæðisvanda eftir að mygla kom upp í húsnæði teymisins á Landspítala áður en starfsemin var flutt á Klepp. Í svari Svandísar Svavarsdóttur kemur fram að húsnæðismál teyma á geðsviði Landspítala, sem búið hafa við ófullnægjandi húsakost, séu til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu.vísir/Vilhelm Í svarinu kemur fram að á síðastliðnum fimm árum hafi alls 490 einstaklingar fengið þjónustu á dag- og göngudeild átröskunar á Landspítala. Meiri hlutinn voru konur, eða alls 430, en sextíu karlar. Á hverju ári hefur teymið sinnt á bilinu 150 til 200 einstaklingum sem eru allt frá átján ára til yfir sjötugs. Flestir voru á aldrinum 20 til 29 ára, eða 394 einstaklingar. Átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar, sem fellur undir kvenna- og barnaþjónustu Landspítala, sinnir börnum upp að nítján ára aldri og eru í þessari tölfræði. Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata bíða nú 84 meðferðar en árið 2016 voru tólf á biðlista. Bíðtíminn hefur einnig margfaldast. Nú bíður fólk að meðaltali í átján til tuttugu mánuði eftir þjónustu en fyrir fjórum árum var biðtíminn að meðaltali tveir til fjórir mánuðir. Í svarinu kemur jafnframt fram að stöðugildum hafi fækkað á deildinni og er það ein af ástæðum þess að biðtíminn hefur lengst. Ástæður þess að biðtíminn hefur lengst eru sagðar margþættar. Vísað er í aukna spurn eftir þjónustunni og húsnæðisvanda eftir að mygla kom upp í húsnæði teymisins á Landspítala áður en starfsemin var flutt á Klepp. Í svari Svandísar Svavarsdóttur kemur fram að húsnæðismál teyma á geðsviði Landspítala, sem búið hafa við ófullnægjandi húsakost, séu til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu.vísir/Vilhelm Í svarinu kemur fram að á síðastliðnum fimm árum hafi alls 490 einstaklingar fengið þjónustu á dag- og göngudeild átröskunar á Landspítala. Meiri hlutinn voru konur, eða alls 430, en sextíu karlar. Á hverju ári hefur teymið sinnt á bilinu 150 til 200 einstaklingum sem eru allt frá átján ára til yfir sjötugs. Flestir voru á aldrinum 20 til 29 ára, eða 394 einstaklingar. Átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar, sem fellur undir kvenna- og barnaþjónustu Landspítala, sinnir börnum upp að nítján ára aldri og eru í þessari tölfræði.
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira