215 milljónir til uppbyggingar atvinnulífs á Seyðisfirði Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2021 13:20 Sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú hafa staðið fyrir umfangsmikilli greiningu á atvinnulífinu á Seyðisfirði sem hefur leitt í ljós að mikilvægt er styðja þétt við heimamenn, ekki hvað síst á allra næstu mánuðum. Vísir/Egill Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera samkomulag til þriggja ára við sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú, samstarfsvettvang stjórnsýslu á Austurlandi, um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. Verkefninu fylgir 215 milljóna framlag á næstu þremur árum. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að atvinnulífið á Seyðisfirði standi frammi fyrir fordæmalausum og fjölþættum vanda í kjölfar aurskriðanna í desember. Vandinn snúi meðal annars að rekstrarumhverfi og húsnæðismálum, en hamfarirnar höfðu veruleg áhrif á fjölda fyrirtækja sem sum hver hafi misst húsnæðið og hætta á að einhver þeirra hverfi úr bænum. „Sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú hafa staðið fyrir umfangsmikilli greiningu á atvinnulífinu á Seyðisfirði sem hefur leitt í ljós að mikilvægt er styðja þétt við heimamenn, ekki hvað síst á allra næstu mánuðum. Samkomulagið sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur undirbúið byggist á tillögum Múlaþings og Austurbrúar. Markmið þess er að styðja við atvinnulíf og samfélag á Seyðisfirði. Byggðastofnun er tilbúin til að vera til ráðgjafar og horft verður til reynslu og aðferðafræði Brothættra byggða. Heildarframlagið er sem fyrr segir 215 milljónir. Árið 2021 verður framlagið 105 millj. kr. og 55 millj. kr. hvort ár, 2022 og 2023. Gert er ráð fyrir að fjármagninu verði m.a. varið í ráðningu rekstrarráðgjafa, í endurskipulagningu, í nýsköpunar og þróunarsjóð og leigustuðning,“ segir í tilkynningunni. Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Byggðamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að atvinnulífið á Seyðisfirði standi frammi fyrir fordæmalausum og fjölþættum vanda í kjölfar aurskriðanna í desember. Vandinn snúi meðal annars að rekstrarumhverfi og húsnæðismálum, en hamfarirnar höfðu veruleg áhrif á fjölda fyrirtækja sem sum hver hafi misst húsnæðið og hætta á að einhver þeirra hverfi úr bænum. „Sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú hafa staðið fyrir umfangsmikilli greiningu á atvinnulífinu á Seyðisfirði sem hefur leitt í ljós að mikilvægt er styðja þétt við heimamenn, ekki hvað síst á allra næstu mánuðum. Samkomulagið sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur undirbúið byggist á tillögum Múlaþings og Austurbrúar. Markmið þess er að styðja við atvinnulíf og samfélag á Seyðisfirði. Byggðastofnun er tilbúin til að vera til ráðgjafar og horft verður til reynslu og aðferðafræði Brothættra byggða. Heildarframlagið er sem fyrr segir 215 milljónir. Árið 2021 verður framlagið 105 millj. kr. og 55 millj. kr. hvort ár, 2022 og 2023. Gert er ráð fyrir að fjármagninu verði m.a. varið í ráðningu rekstrarráðgjafa, í endurskipulagningu, í nýsköpunar og þróunarsjóð og leigustuðning,“ segir í tilkynningunni.
Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Byggðamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira