215 milljónir til uppbyggingar atvinnulífs á Seyðisfirði Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2021 13:20 Sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú hafa staðið fyrir umfangsmikilli greiningu á atvinnulífinu á Seyðisfirði sem hefur leitt í ljós að mikilvægt er styðja þétt við heimamenn, ekki hvað síst á allra næstu mánuðum. Vísir/Egill Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera samkomulag til þriggja ára við sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú, samstarfsvettvang stjórnsýslu á Austurlandi, um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. Verkefninu fylgir 215 milljóna framlag á næstu þremur árum. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að atvinnulífið á Seyðisfirði standi frammi fyrir fordæmalausum og fjölþættum vanda í kjölfar aurskriðanna í desember. Vandinn snúi meðal annars að rekstrarumhverfi og húsnæðismálum, en hamfarirnar höfðu veruleg áhrif á fjölda fyrirtækja sem sum hver hafi misst húsnæðið og hætta á að einhver þeirra hverfi úr bænum. „Sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú hafa staðið fyrir umfangsmikilli greiningu á atvinnulífinu á Seyðisfirði sem hefur leitt í ljós að mikilvægt er styðja þétt við heimamenn, ekki hvað síst á allra næstu mánuðum. Samkomulagið sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur undirbúið byggist á tillögum Múlaþings og Austurbrúar. Markmið þess er að styðja við atvinnulíf og samfélag á Seyðisfirði. Byggðastofnun er tilbúin til að vera til ráðgjafar og horft verður til reynslu og aðferðafræði Brothættra byggða. Heildarframlagið er sem fyrr segir 215 milljónir. Árið 2021 verður framlagið 105 millj. kr. og 55 millj. kr. hvort ár, 2022 og 2023. Gert er ráð fyrir að fjármagninu verði m.a. varið í ráðningu rekstrarráðgjafa, í endurskipulagningu, í nýsköpunar og þróunarsjóð og leigustuðning,“ segir í tilkynningunni. Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Byggðamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að atvinnulífið á Seyðisfirði standi frammi fyrir fordæmalausum og fjölþættum vanda í kjölfar aurskriðanna í desember. Vandinn snúi meðal annars að rekstrarumhverfi og húsnæðismálum, en hamfarirnar höfðu veruleg áhrif á fjölda fyrirtækja sem sum hver hafi misst húsnæðið og hætta á að einhver þeirra hverfi úr bænum. „Sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú hafa staðið fyrir umfangsmikilli greiningu á atvinnulífinu á Seyðisfirði sem hefur leitt í ljós að mikilvægt er styðja þétt við heimamenn, ekki hvað síst á allra næstu mánuðum. Samkomulagið sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur undirbúið byggist á tillögum Múlaþings og Austurbrúar. Markmið þess er að styðja við atvinnulíf og samfélag á Seyðisfirði. Byggðastofnun er tilbúin til að vera til ráðgjafar og horft verður til reynslu og aðferðafræði Brothættra byggða. Heildarframlagið er sem fyrr segir 215 milljónir. Árið 2021 verður framlagið 105 millj. kr. og 55 millj. kr. hvort ár, 2022 og 2023. Gert er ráð fyrir að fjármagninu verði m.a. varið í ráðningu rekstrarráðgjafa, í endurskipulagningu, í nýsköpunar og þróunarsjóð og leigustuðning,“ segir í tilkynningunni.
Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Byggðamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira