Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 11:30 Þuríður Erla Helgadóttir getur búist við truflun hvenær sem er þegar Max er nálægt. Instagram/@thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir hefur heimastöð í Sviss þar sem hún undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil. Þuríður Erla og kærasti hennar Kristján Hrafn Kristjansson hafa aðstöðu hjá CrossfitZug í Hünenberg, suður af Zürich. Á heimilinu eru líka hundarnir Rocko og Max. Rocko kom á undan en Max bættist síðan í hópinn. Max er ekki alveg búinn að læra það hvernig á að haga sér þegar „mamma“ er að æfa. Þuríður Erla setti myndband inn á Instagram síðu sína þar sem hún sást vera að gera handstöðuarmbeygjur af miklum krafti. Max mætir þá á svæðið og fer að „þrífa“ hana í miðri æfingunni. Þuríður Erla gat skiljanlega ekki haldið andlitinu og fór að hlæja af tilþrifum Max. Hún hafði líka svo gaman af að hún setti myndbandið inn á Instagram fyrir 138 þúsund fylgjendur sína. Sara Sigmundsdóttir er ekki eina íslenska CrossFit stjarnan sem vill hafa hundana sína í kringum sig þegar hún er að æfa. Þuríður Erla náði sínum besta árangri á heimsleikunum árið 2019 þegar hún náði níunda sætinu. Hún komst ekki á heimsleikana í fyrra en varð fjórða hæsta íslenska konan í The Open. Hér fyrir neðan má sjá þetta fyndna myndband. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Dýr Grín og gaman Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir hefur heimastöð í Sviss þar sem hún undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil. Þuríður Erla og kærasti hennar Kristján Hrafn Kristjansson hafa aðstöðu hjá CrossfitZug í Hünenberg, suður af Zürich. Á heimilinu eru líka hundarnir Rocko og Max. Rocko kom á undan en Max bættist síðan í hópinn. Max er ekki alveg búinn að læra það hvernig á að haga sér þegar „mamma“ er að æfa. Þuríður Erla setti myndband inn á Instagram síðu sína þar sem hún sást vera að gera handstöðuarmbeygjur af miklum krafti. Max mætir þá á svæðið og fer að „þrífa“ hana í miðri æfingunni. Þuríður Erla gat skiljanlega ekki haldið andlitinu og fór að hlæja af tilþrifum Max. Hún hafði líka svo gaman af að hún setti myndbandið inn á Instagram fyrir 138 þúsund fylgjendur sína. Sara Sigmundsdóttir er ekki eina íslenska CrossFit stjarnan sem vill hafa hundana sína í kringum sig þegar hún er að æfa. Þuríður Erla náði sínum besta árangri á heimsleikunum árið 2019 þegar hún náði níunda sætinu. Hún komst ekki á heimsleikana í fyrra en varð fjórða hæsta íslenska konan í The Open. Hér fyrir neðan má sjá þetta fyndna myndband. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Dýr Grín og gaman Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Sjá meira