Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 11:30 Þuríður Erla Helgadóttir getur búist við truflun hvenær sem er þegar Max er nálægt. Instagram/@thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir hefur heimastöð í Sviss þar sem hún undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil. Þuríður Erla og kærasti hennar Kristján Hrafn Kristjansson hafa aðstöðu hjá CrossfitZug í Hünenberg, suður af Zürich. Á heimilinu eru líka hundarnir Rocko og Max. Rocko kom á undan en Max bættist síðan í hópinn. Max er ekki alveg búinn að læra það hvernig á að haga sér þegar „mamma“ er að æfa. Þuríður Erla setti myndband inn á Instagram síðu sína þar sem hún sást vera að gera handstöðuarmbeygjur af miklum krafti. Max mætir þá á svæðið og fer að „þrífa“ hana í miðri æfingunni. Þuríður Erla gat skiljanlega ekki haldið andlitinu og fór að hlæja af tilþrifum Max. Hún hafði líka svo gaman af að hún setti myndbandið inn á Instagram fyrir 138 þúsund fylgjendur sína. Sara Sigmundsdóttir er ekki eina íslenska CrossFit stjarnan sem vill hafa hundana sína í kringum sig þegar hún er að æfa. Þuríður Erla náði sínum besta árangri á heimsleikunum árið 2019 þegar hún náði níunda sætinu. Hún komst ekki á heimsleikana í fyrra en varð fjórða hæsta íslenska konan í The Open. Hér fyrir neðan má sjá þetta fyndna myndband. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Dýr Grín og gaman Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir hefur heimastöð í Sviss þar sem hún undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil. Þuríður Erla og kærasti hennar Kristján Hrafn Kristjansson hafa aðstöðu hjá CrossfitZug í Hünenberg, suður af Zürich. Á heimilinu eru líka hundarnir Rocko og Max. Rocko kom á undan en Max bættist síðan í hópinn. Max er ekki alveg búinn að læra það hvernig á að haga sér þegar „mamma“ er að æfa. Þuríður Erla setti myndband inn á Instagram síðu sína þar sem hún sást vera að gera handstöðuarmbeygjur af miklum krafti. Max mætir þá á svæðið og fer að „þrífa“ hana í miðri æfingunni. Þuríður Erla gat skiljanlega ekki haldið andlitinu og fór að hlæja af tilþrifum Max. Hún hafði líka svo gaman af að hún setti myndbandið inn á Instagram fyrir 138 þúsund fylgjendur sína. Sara Sigmundsdóttir er ekki eina íslenska CrossFit stjarnan sem vill hafa hundana sína í kringum sig þegar hún er að æfa. Þuríður Erla náði sínum besta árangri á heimsleikunum árið 2019 þegar hún náði níunda sætinu. Hún komst ekki á heimsleikana í fyrra en varð fjórða hæsta íslenska konan í The Open. Hér fyrir neðan má sjá þetta fyndna myndband. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Dýr Grín og gaman Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira