Aðkoma að sjónvarpsþáttum um leitina að Wall bjargaði foreldrum hennar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2021 22:09 Peter Madsen var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall. Foreldrar blaðamannsins Kim Wall segja að aðkoma þeirra að sjónvarpsþáttaröð um morðið á dóttur þeirra hafi verið það eina sem kom í veg fyrir að þau féllu ofan í djúpan og dimman pytt. Wall var myrt þegar hún hugðist taka viðtal við uppfinningamanninn Peter Madsen um borð í heimasmíðuðum kafbát hans í Kaupmannahöfn árið 2017. Joachim og Ingrid Wall, sem bæði eru sænskir blaðamenn, tóku virkan þátt í leitinni að dóttur sinni. Kafbáturinn fannst hálfsokkinn daginn eftir að hin 30 ára Wall fór og hitti Madsen en Madsen var handtekinn og síðar ákærður eftir að líkamshlutar Wall fundust á nokkrum stöðum í Køge-flóa. Madsen varð margsaga um hvað hafði átt sér stað og hélt því fram á tímabili að um slys hefði verið að ræða. Foreldrar Wall gáfust hins vegar aldrei upp en sjónvarpsþáttaröðin The Investigation fjallar um bæði um leitina að dóttur þeirra og ástríðu hennar fyrir blaðamennsku. „Hún var stórkostleg ung kona“ „Þetta var eina leiðin til að komast í gegnum þetta; að gera eitthvað gott úr þessu,“ sögðu foreldrar Wall í viðtali við Sky News. Fyrir þau hefði verið afar mikilvægt að þættirnir snérust ekki um Madsen. „Það gefur okkur tilgang að segja umheiminum frá því hver Kim var, að minnast hennar ekki sem fórnarlambs glæps heldur sem dótturinnar, unnustunnar, systurinnar, blaðamannsins, vinarins sem hún var,“ segja þau. „Hún var hæfileikarík, stórkostleg ung kona. Við vonum að hennar verði minnst á þann veg.“ Joachim og Ingrid hafa stofnað sjóð til minningar um Kim, sem mun styðja við ungar blaðakonur sem vilja ferðast um heiminn og flytja þaðan fregnir. Frétt Sky News. Morðið á Kim Wall Danmörk Svíþjóð Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Wall var myrt þegar hún hugðist taka viðtal við uppfinningamanninn Peter Madsen um borð í heimasmíðuðum kafbát hans í Kaupmannahöfn árið 2017. Joachim og Ingrid Wall, sem bæði eru sænskir blaðamenn, tóku virkan þátt í leitinni að dóttur sinni. Kafbáturinn fannst hálfsokkinn daginn eftir að hin 30 ára Wall fór og hitti Madsen en Madsen var handtekinn og síðar ákærður eftir að líkamshlutar Wall fundust á nokkrum stöðum í Køge-flóa. Madsen varð margsaga um hvað hafði átt sér stað og hélt því fram á tímabili að um slys hefði verið að ræða. Foreldrar Wall gáfust hins vegar aldrei upp en sjónvarpsþáttaröðin The Investigation fjallar um bæði um leitina að dóttur þeirra og ástríðu hennar fyrir blaðamennsku. „Hún var stórkostleg ung kona“ „Þetta var eina leiðin til að komast í gegnum þetta; að gera eitthvað gott úr þessu,“ sögðu foreldrar Wall í viðtali við Sky News. Fyrir þau hefði verið afar mikilvægt að þættirnir snérust ekki um Madsen. „Það gefur okkur tilgang að segja umheiminum frá því hver Kim var, að minnast hennar ekki sem fórnarlambs glæps heldur sem dótturinnar, unnustunnar, systurinnar, blaðamannsins, vinarins sem hún var,“ segja þau. „Hún var hæfileikarík, stórkostleg ung kona. Við vonum að hennar verði minnst á þann veg.“ Joachim og Ingrid hafa stofnað sjóð til minningar um Kim, sem mun styðja við ungar blaðakonur sem vilja ferðast um heiminn og flytja þaðan fregnir. Frétt Sky News.
Morðið á Kim Wall Danmörk Svíþjóð Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent