Drottningin fékk lögum breytt til að sveipa auðæfi sín leyndarhjúp Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2021 19:47 Auður drottningarinnar hefur aldrei verið gefinn upp en hann er talinn hlaupa á hundruðum milljóna punda. epa/Will Oliver Elísabetu drottningu tókst að fá stjórnvöld til að gera breytingar á lagafrumvarpi til að koma í veg fyrir að almenningur fengi upplýsingar um persónuleg auðæfi hennar. Þetta kemur fram í minnisblöðum sem blaðamenn Guardian fundu í breska þjóðskjalasafninu. Minnisblöðin leiða í ljós að persónulegur lögmaður Elísabetar beitti ráðherra þrýstingi til að gera nauðsynlegar breytingar á fyrirliggjandi frumvarpi. Í kjölfarið var ákvæði bætt við sem gerði ríkisstjórninni kleift að veita fyrirtækjum þjóðarleiðtoga undanþágur frá nýjum reglum um gegnsæi. Samkvæmt Guardian var fyrirkomulagið, sem er sagt hafa tekið gildi á 8. áratug síðustu aldar, nýtt til að búa til skúffufyrirtæki til að sveipa eignir og fjárfestingar drottningarinnar leyndarhjúp. Draumur hagsmunavarðarins Upp komst um málið við rannsókn Guardian á fornu fyrirbæri í lögum sem kallast „samþykki drottningar“ (e. Queen's consent). Umrædd hefð kveður á um að ráðherrar láti drottninguna vita áður en frumvarp sem kann að hafa áhrif á krúnuna er tekið til atkvæðagreiðslu. Lögspekingar hafa álitið „samþykki drottningar“ ógegnsæja en skaðlausa tilhögun en Guardian segir minnisblöðin leiða í ljós að um sé að ræða glufu sem gerir drottningunni og lögmönnum hennar kleyft að lesa frumvörp áður en þau eru tekin til umræðu og hafa áhrif á innihald þeirra. Thomas Andres, sérfræðingur í stjórnskipun við Oxford University, segir minnisblöðin sýna að drottningin hafi áhrifavald sem hagsmunaverðir geta aðeins látið sig dreyma um. Ítarlega frétt um málið er að finna hjá Guardian. Kóngafólk Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Minnisblöðin leiða í ljós að persónulegur lögmaður Elísabetar beitti ráðherra þrýstingi til að gera nauðsynlegar breytingar á fyrirliggjandi frumvarpi. Í kjölfarið var ákvæði bætt við sem gerði ríkisstjórninni kleift að veita fyrirtækjum þjóðarleiðtoga undanþágur frá nýjum reglum um gegnsæi. Samkvæmt Guardian var fyrirkomulagið, sem er sagt hafa tekið gildi á 8. áratug síðustu aldar, nýtt til að búa til skúffufyrirtæki til að sveipa eignir og fjárfestingar drottningarinnar leyndarhjúp. Draumur hagsmunavarðarins Upp komst um málið við rannsókn Guardian á fornu fyrirbæri í lögum sem kallast „samþykki drottningar“ (e. Queen's consent). Umrædd hefð kveður á um að ráðherrar láti drottninguna vita áður en frumvarp sem kann að hafa áhrif á krúnuna er tekið til atkvæðagreiðslu. Lögspekingar hafa álitið „samþykki drottningar“ ógegnsæja en skaðlausa tilhögun en Guardian segir minnisblöðin leiða í ljós að um sé að ræða glufu sem gerir drottningunni og lögmönnum hennar kleyft að lesa frumvörp áður en þau eru tekin til umræðu og hafa áhrif á innihald þeirra. Thomas Andres, sérfræðingur í stjórnskipun við Oxford University, segir minnisblöðin sýna að drottningin hafi áhrifavald sem hagsmunaverðir geta aðeins látið sig dreyma um. Ítarlega frétt um málið er að finna hjá Guardian.
Kóngafólk Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira