Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 17:00 Það er sjóræningjaskip á öðrum enda Raymond James leikvangsins en það má ekki skjóta úr fallbyssunum á sunnudagskvöldið. Getty/ James Gilbert Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. Flest bandarísk félög reyna að skapa sér sérstöðu á heimavöllum sínum. Það er auðvitað Skol-víkingaklapp hjá Minnesota Vikings liðinu og sundlaug í stúkunni hjá Jacksonville Jaguars sem dæmi. Super Bowl leikurinn fer alltaf fram á heimavelli eins liðsins í deildinni og því hafa fjöldamörg lið fengið tækifæri til að tryggja sér heimaleik í Super Bowl. BREAKING: @NFL says Super Bowl is neutral site game. As a result, cannons will not fire in same fashion as traditional #Bucs home game. Cannons will be heard when Bucs are introduced. Should they win, cannons will fire loud & long at Ray Jay and throughout Tampa Bay#SuperBowl— Melanie Michael (@WFLAMelanie) February 2, 2021 Tampa Bay Buccaneers varð fyrsta liðið til að komast alla leið og það á fyrsta tímabili Tom Brady hjá liðinu. Sérstaka heimavallar Tampa Bay Buccaneers er að það eru fallbyssur í sjóræningjaskipi á leikvanginum í tilefni þess að liðið er skýrt eftir Buccaneers eða sjóræningjum upp á íslensku. Þegar Tampa Bay Buccaneers skorar í sínum heimaleikjum þá er skotið úr þessum fallbyssum. Nú hefur NFL-deildin ákveðið að banna slík fallbyssuskot í þessum Super Bowl. While the cannons may not fire in their typical fashion, we look forward to showcasing parts of our tradition while working within the league s guidelines. pic.twitter.com/HOxqtZj6kQ— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) February 2, 2021 NFL er að reyna að gera leikvanginn eins hlutlausan og hægt er þrátt fyrir að annað liðið sé heimaliðið. Þess vegna ákvað deildin að bann þessar fallbyssur í leiknum á sunnudaginn. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunin hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Flest bandarísk félög reyna að skapa sér sérstöðu á heimavöllum sínum. Það er auðvitað Skol-víkingaklapp hjá Minnesota Vikings liðinu og sundlaug í stúkunni hjá Jacksonville Jaguars sem dæmi. Super Bowl leikurinn fer alltaf fram á heimavelli eins liðsins í deildinni og því hafa fjöldamörg lið fengið tækifæri til að tryggja sér heimaleik í Super Bowl. BREAKING: @NFL says Super Bowl is neutral site game. As a result, cannons will not fire in same fashion as traditional #Bucs home game. Cannons will be heard when Bucs are introduced. Should they win, cannons will fire loud & long at Ray Jay and throughout Tampa Bay#SuperBowl— Melanie Michael (@WFLAMelanie) February 2, 2021 Tampa Bay Buccaneers varð fyrsta liðið til að komast alla leið og það á fyrsta tímabili Tom Brady hjá liðinu. Sérstaka heimavallar Tampa Bay Buccaneers er að það eru fallbyssur í sjóræningjaskipi á leikvanginum í tilefni þess að liðið er skýrt eftir Buccaneers eða sjóræningjum upp á íslensku. Þegar Tampa Bay Buccaneers skorar í sínum heimaleikjum þá er skotið úr þessum fallbyssum. Nú hefur NFL-deildin ákveðið að banna slík fallbyssuskot í þessum Super Bowl. While the cannons may not fire in their typical fashion, we look forward to showcasing parts of our tradition while working within the league s guidelines. pic.twitter.com/HOxqtZj6kQ— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) February 2, 2021 NFL er að reyna að gera leikvanginn eins hlutlausan og hægt er þrátt fyrir að annað liðið sé heimaliðið. Þess vegna ákvað deildin að bann þessar fallbyssur í leiknum á sunnudaginn. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunin hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira