Við kynnum til leiks sextándu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Fannst þér gengi Íslands á HM í handbolta svekkjandi? Ertu búinn að lesa bókina sem fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin? Hefurðu tekið þátt í Fjölskyldubingó á Stöð 2? Manstu þegar Ísland lenti í öðru sæti í Eurovision?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.