LeBron ósáttur með að stjörnuleikurinn fari fram í miðjum heimsfaraldri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2021 12:30 LeBron James er nákvæmlega núll spenntur fyrir stjörnuleiknum í NBA-deildinni. getty/Keith Birmingham LeBron James er ósáttur með að NBA-deildin ætli að vera með hinn árlega stjörnuleik í miðjum heimsfaraldri. Samkvæmt fréttum vestanhafs á stjörnuleikurinn að fara fram í Atlanta 7. mars. Fyrir tímabilið var ekki gert ráð fyrir því að hann færi fram. LeBron hefur engan áhuga á að spila stjörnuleikinn ef hann fer fram. „Ég er ekkert spenntur fyrir stjörnuleik. Ég er ekki ánægður með þetta. Ef ég verð valinn spila ég en hugurinn verður annars staðar,“ sagði LeBron sem var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets, 114-93, í nót. LeBron skoraði 27 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Því miður fyrir LeBron eru verður hann valinn í stjörnuleikinn. Hann er nefnilega efstur í Vesturdeildinni eftir fyrsta hluta kosningar aðdáenda NBA í stjörnuliðin. LeBron hefur spilað sextán stjörnuleiki í röð, eða síðan 2005, á hans öðru tímabili í NBA. LeBron hafði hlakkað til að geta kastað mæðinni eftir álag síðustu mánaða. „Við fengum 71 dags langt undirbúningstímabil og þegar tímabilið hófst var okkur tjáð að það yrði enginn stjörnuleikur svo við fengjum frí. Síðan bæta þeir stjörnuleiknum við sisvona,“ sagði LeBron. „Þetta er köld vatnsgusa framan í okkur. Við erum enn að kljást við heimsfaraldur og förum síðan allir inn í borg sem er opin.“ De'Aaron Fox, stærsta stjarna Sacramento Kings, gekk enn lengra en LeBron og sagði að það væri hreinlega heimskt að stjörnuleikurinn væri fram í ár. Hann ætlar þó að spila ef hann verður valinn. „Þú átt að spila og ef sleppir því og ert ekki meiddur færðu háa sekt svo ég mun taka þátt,“ sagði Fox sem hefur ekki enn verið valinn til að spila í stjörnuleiknum á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Samkvæmt fréttum vestanhafs á stjörnuleikurinn að fara fram í Atlanta 7. mars. Fyrir tímabilið var ekki gert ráð fyrir því að hann færi fram. LeBron hefur engan áhuga á að spila stjörnuleikinn ef hann fer fram. „Ég er ekkert spenntur fyrir stjörnuleik. Ég er ekki ánægður með þetta. Ef ég verð valinn spila ég en hugurinn verður annars staðar,“ sagði LeBron sem var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets, 114-93, í nót. LeBron skoraði 27 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Því miður fyrir LeBron eru verður hann valinn í stjörnuleikinn. Hann er nefnilega efstur í Vesturdeildinni eftir fyrsta hluta kosningar aðdáenda NBA í stjörnuliðin. LeBron hefur spilað sextán stjörnuleiki í röð, eða síðan 2005, á hans öðru tímabili í NBA. LeBron hafði hlakkað til að geta kastað mæðinni eftir álag síðustu mánaða. „Við fengum 71 dags langt undirbúningstímabil og þegar tímabilið hófst var okkur tjáð að það yrði enginn stjörnuleikur svo við fengjum frí. Síðan bæta þeir stjörnuleiknum við sisvona,“ sagði LeBron. „Þetta er köld vatnsgusa framan í okkur. Við erum enn að kljást við heimsfaraldur og förum síðan allir inn í borg sem er opin.“ De'Aaron Fox, stærsta stjarna Sacramento Kings, gekk enn lengra en LeBron og sagði að það væri hreinlega heimskt að stjörnuleikurinn væri fram í ár. Hann ætlar þó að spila ef hann verður valinn. „Þú átt að spila og ef sleppir því og ert ekki meiddur færðu háa sekt svo ég mun taka þátt,“ sagði Fox sem hefur ekki enn verið valinn til að spila í stjörnuleiknum á ferlinum. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira