Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2021 06:00 Topplið Aftureldingar fær Hauka í heimsókn. Vísir/Vilhelm Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. Stöð 2 Sport Við hefjum leik í Mosfellsbæ þar sem Afturelding tekur á móti Haukum í Olis-deild karla. Hefst útsending klukkan 17.50 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Afturelding trónir á toppi deildarinnar með níu stig eftir fimm leiki. Mosfellingar hafa unnið fjóra leiki og gert eitt jafntefli. Haukar eru í öðru sæti eftir að hafa tapað einum af fyrstu fimm leikjum sínum en unnið hina fjóra. Það er því ljóst að um hörkuleik er að ræða. Ekki verður minni spenna að Hlíðarenda þar sem Selfyssingar verða í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 19.20 en um er að ræða liðin í þriðja og sjötta sæti deildarinnar. Valsmenn hafa leikið sex leiki til þessa, unnið fjóra og tapað tveimur. Selfyssingar hafa hins vegar aðeins leikið fjóra. Þeir hafa tvívegis landað sigri, gert eitt jafntefli og tapað einum. Líkt og í Mosfellsbæ verður hart barist að Hlíðarenda í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza heimsækja Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Útsending hefst 19.20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Olís-deild karla Spænski körfuboltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum leik í Mosfellsbæ þar sem Afturelding tekur á móti Haukum í Olis-deild karla. Hefst útsending klukkan 17.50 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Afturelding trónir á toppi deildarinnar með níu stig eftir fimm leiki. Mosfellingar hafa unnið fjóra leiki og gert eitt jafntefli. Haukar eru í öðru sæti eftir að hafa tapað einum af fyrstu fimm leikjum sínum en unnið hina fjóra. Það er því ljóst að um hörkuleik er að ræða. Ekki verður minni spenna að Hlíðarenda þar sem Selfyssingar verða í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 19.20 en um er að ræða liðin í þriðja og sjötta sæti deildarinnar. Valsmenn hafa leikið sex leiki til þessa, unnið fjóra og tapað tveimur. Selfyssingar hafa hins vegar aðeins leikið fjóra. Þeir hafa tvívegis landað sigri, gert eitt jafntefli og tapað einum. Líkt og í Mosfellsbæ verður hart barist að Hlíðarenda í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza heimsækja Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Útsending hefst 19.20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Olís-deild karla Spænski körfuboltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Sjá meira