Gunnar Bragi í rjómabaði á Alþingi Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2021 17:14 Gunnar Bragi fékk yfir sig rjómagusurnar í matsal Alþingis nú í drekkutímanum. Hann segir að Birgir Ármannsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins sé ábyrgur fyrir rjómabaðinu. skjáskot Rjómi slettist upp um alla veggi í matsal Alþingis í drekkutímanum. Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins fékk yfir sig rjómagusurnar þar sem hann vildi gæða sér á kökusneið. Gunnar Bragi greinir sjálfur frá þessu á Facebookvegg sínum. „Átök” á Alþingi eru þekkt en í dag náðu þau inn í matsalinn. Hinn annars dagfarsprúði Birgir Ármannsson þóttist ætla að gefa mér rjóma á kökusneið. Málið er nú í höndum forsætisnefndar,“ gantast þingmaðurinn og bætir við: „…eða þannig.“ Átök á Alþingi eru þekkt en í dag náðu þau inn í matsalinn. Hinn annars dagfarsprúði Birgir Ármannsson þóttist ætla að gefa mér rjóma á kökusneið. Málið er nú í höndum forsætisnefndar ...eða þannig.Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on Þriðjudagur, 2. febrúar 2021 Glens þingmannsins fellur vel í kramið og þegar hefur fjöldi manna gefið til kynna að þeim líki þessi gamansemi afar vel. Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins segir þetta „siðanefndamál“. Uppfært kl. 18:00 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur gengist við því að hann beri ábyrgð á rjómabaði félaga síns, Gunnars Braga. Hann segir nánast stamandi (ef það er hægt á prenti) í athugasemd: „Eg axla ábyrgð... Félagar mínir eru sammála um að hleypa mér ekki aftur í rjómasprautuna... Bara einn eða tveir dagar síðan ég olli næstum tjóni með óvarlegri meðferð þannig tækis...” Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins fékk yfir sig rjómagusurnar þar sem hann vildi gæða sér á kökusneið. Gunnar Bragi greinir sjálfur frá þessu á Facebookvegg sínum. „Átök” á Alþingi eru þekkt en í dag náðu þau inn í matsalinn. Hinn annars dagfarsprúði Birgir Ármannsson þóttist ætla að gefa mér rjóma á kökusneið. Málið er nú í höndum forsætisnefndar,“ gantast þingmaðurinn og bætir við: „…eða þannig.“ Átök á Alþingi eru þekkt en í dag náðu þau inn í matsalinn. Hinn annars dagfarsprúði Birgir Ármannsson þóttist ætla að gefa mér rjóma á kökusneið. Málið er nú í höndum forsætisnefndar ...eða þannig.Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on Þriðjudagur, 2. febrúar 2021 Glens þingmannsins fellur vel í kramið og þegar hefur fjöldi manna gefið til kynna að þeim líki þessi gamansemi afar vel. Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins segir þetta „siðanefndamál“. Uppfært kl. 18:00 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur gengist við því að hann beri ábyrgð á rjómabaði félaga síns, Gunnars Braga. Hann segir nánast stamandi (ef það er hægt á prenti) í athugasemd: „Eg axla ábyrgð... Félagar mínir eru sammála um að hleypa mér ekki aftur í rjómasprautuna... Bara einn eða tveir dagar síðan ég olli næstum tjóni með óvarlegri meðferð þannig tækis...”
Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira