Anníe Mist: Ekki komin með flatan maga ennþá en það er allt í lagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sína Freyju Mist. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir segist vera stolt af öllu sem hún hefur hefur gert fyrir sig og barnið sitt. Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira