Fyrsti leikurinn á móti „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti í meira en tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 14:31 Björgvin Páll Gústavsson var í síðasta íslenska landsliðinu sem mætti óbreyttum Frökkum á stórmóti. Síðan eru liðin rúm tólf ár. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Franska landsliðið hefur unnið fjölda titla á stórmótum á þessari öld en liðið í dag getur ekki státað sig af því að vera handhafi neinna þeirra. Frakkar, mótherjar íslenska handboltalandsliðsins, eru ekki handhafar neinna titla í handboltanum í dag. Ísland hefur ekki mætt „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti síðan í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Peking 2008. Frakkar hafa verið sigursælasta landslið handboltans síðustu tvo áratugi en eru ekki með eins sterkt lið í dag og oft áður. Þeir eru enn fremur ekki heimsmeistarar, Evrópumeistarar eða Ólympíumeistarar. Danir eru ríkjandi heims- og Ólympíumeistarar og Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrra. Frakkar hafa nokkrum sinnum verið handhafar allra þriggja stóru titlana á síðustu áratugum, verið heimsmeistarar, Evrópumeistarar og Ólympíumeistarar á sama tíma. Frakkar hafa unnið verðlaun á átta af síðustu tíu heimsmeistaramótum eða á öllum heimsmeistarakeppnum á þessari öld nema 2007 og 2013. Frakkar unnu brons á HM fyrir tveimur árum en hafa unnið gullverðlaun á fjórum af síðustu sex heimsmeistarakeppnum. Í síðustu átta leikjum íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmótum hefur franska landsliðið verið handhafi einhvers titils. Þegar þjóðirnar mættust síðasta á stórmóti, sem var HM í Þýskalandi 2019, þá voru Frakkar sem dæmi ríkjandi heimsmeistarar. Frakkar voru ekki handhafar neins titils þegar þeir unnu íslenska landsliðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna 2008. Það er hins vegar í eina skiptið í síðustu tólf stórmótaleikjum þjóðanna þar sem Frakkar eru „óbreyttir“, það ekki ríkjandi meistarar á HM, EM eða ÓL. Síðustu tólf leikir Íslands og Frakklands á stórmótum: HM 2019 á móti heimsmeisturum Frakka - 9 marka tap (22-31) HM 2017 á móti heimsmeisturum Frakka - 6 marka tap (25-31) HM 2015 á móti Ólympíumeisturum Frakka - Jafntefli (26-26) HM 2013 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 2 marka tap (28-30) ÓL 2012 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 1 marks sigur (30-29) EM 2012 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - Jafntefli (29-29) HM 2011 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - 6 marka tap (28-34) EM 2010 á móti Ólympíumeisturum Frakka - 8 marka tap (28-36) ÓL 2008 á móti Frökkum - 5 marka tap (23-28) EM 2008 á móti Evrópumeisturum Frakka - 9 marka tap (21-30) HM 2007 á móti Evrópumeisturum Frakka - 8 marka sigur (32-24) EM 2002 á moti heimsmeisturum Frakka - Jafntefli (26-26) HM 2021 í handbolta Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Frakkar, mótherjar íslenska handboltalandsliðsins, eru ekki handhafar neinna titla í handboltanum í dag. Ísland hefur ekki mætt „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti síðan í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Peking 2008. Frakkar hafa verið sigursælasta landslið handboltans síðustu tvo áratugi en eru ekki með eins sterkt lið í dag og oft áður. Þeir eru enn fremur ekki heimsmeistarar, Evrópumeistarar eða Ólympíumeistarar. Danir eru ríkjandi heims- og Ólympíumeistarar og Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrra. Frakkar hafa nokkrum sinnum verið handhafar allra þriggja stóru titlana á síðustu áratugum, verið heimsmeistarar, Evrópumeistarar og Ólympíumeistarar á sama tíma. Frakkar hafa unnið verðlaun á átta af síðustu tíu heimsmeistaramótum eða á öllum heimsmeistarakeppnum á þessari öld nema 2007 og 2013. Frakkar unnu brons á HM fyrir tveimur árum en hafa unnið gullverðlaun á fjórum af síðustu sex heimsmeistarakeppnum. Í síðustu átta leikjum íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmótum hefur franska landsliðið verið handhafi einhvers titils. Þegar þjóðirnar mættust síðasta á stórmóti, sem var HM í Þýskalandi 2019, þá voru Frakkar sem dæmi ríkjandi heimsmeistarar. Frakkar voru ekki handhafar neins titils þegar þeir unnu íslenska landsliðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna 2008. Það er hins vegar í eina skiptið í síðustu tólf stórmótaleikjum þjóðanna þar sem Frakkar eru „óbreyttir“, það ekki ríkjandi meistarar á HM, EM eða ÓL. Síðustu tólf leikir Íslands og Frakklands á stórmótum: HM 2019 á móti heimsmeisturum Frakka - 9 marka tap (22-31) HM 2017 á móti heimsmeisturum Frakka - 6 marka tap (25-31) HM 2015 á móti Ólympíumeisturum Frakka - Jafntefli (26-26) HM 2013 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 2 marka tap (28-30) ÓL 2012 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 1 marks sigur (30-29) EM 2012 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - Jafntefli (29-29) HM 2011 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - 6 marka tap (28-34) EM 2010 á móti Ólympíumeisturum Frakka - 8 marka tap (28-36) ÓL 2008 á móti Frökkum - 5 marka tap (23-28) EM 2008 á móti Evrópumeisturum Frakka - 9 marka tap (21-30) HM 2007 á móti Evrópumeisturum Frakka - 8 marka sigur (32-24) EM 2002 á moti heimsmeisturum Frakka - Jafntefli (26-26)
Síðustu tólf leikir Íslands og Frakklands á stórmótum: HM 2019 á móti heimsmeisturum Frakka - 9 marka tap (22-31) HM 2017 á móti heimsmeisturum Frakka - 6 marka tap (25-31) HM 2015 á móti Ólympíumeisturum Frakka - Jafntefli (26-26) HM 2013 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 2 marka tap (28-30) ÓL 2012 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 1 marks sigur (30-29) EM 2012 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - Jafntefli (29-29) HM 2011 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - 6 marka tap (28-34) EM 2010 á móti Ólympíumeisturum Frakka - 8 marka tap (28-36) ÓL 2008 á móti Frökkum - 5 marka tap (23-28) EM 2008 á móti Evrópumeisturum Frakka - 9 marka tap (21-30) HM 2007 á móti Evrópumeisturum Frakka - 8 marka sigur (32-24) EM 2002 á moti heimsmeisturum Frakka - Jafntefli (26-26)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti