Skoða hver ábyrgð Veitna sé vegna tjónsins í HÍ Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 21. janúar 2021 11:58 Ljóst er að gríðarlegt tjón varð í byggingum Háskóla Íslands vegna lagnarinnar sem rofnaði í nótt. Vísir/Egill Arndís Ósk Ólafsdóttir, forstöðumaður vatns- og fráveitu hjá Veitum, segir að það eigi eftir að koma í ljós hvort fyrirtækið sé skaðabótaskylt vegna vatnstjónsins sem varð í byggingum Háskóla Íslands í nótt eftir að stór kaldavatnslögn við skólann rofnaði með tilheyrandi vatnsleka. Veitur séu tryggðar hjá VÍS og með ábyrgðartryggingu á þeim tjónum sem þær bera ábyrgð á. Arndís segir það tryggingafélagsins að skoða hvort tryggingar Veitna grípi það tjón sem varð í HÍ en hafin sé vinna við rótarorsakagreiningu málsins. Sú vinna sé mikilvæg meðal annars vegna tryggingamála. Það var rétt fyrir klukkan eitt í nótt sem lögnin rofnaði. Það tók starfsfólk Veitna um 75 mínútur að loka fyrir lekann en á þeim tíma runnu 2.250 tonn af vatni út. Arndís segir að verið sé að skoða hvað gerðist. Allir vinklar verði kannaðir og ekkert útilokað í þeim efnum. „Við erum aðeins að skoða hvað kom til. Það sem við vitum er að þetta er gömul lögn sem við erum að endurnýja og að það eru framkvæmdir á staðnum en það verður gerð rótarorsakagreining á þessu og við erum að vinna í henni,“ segir Arndís. Starfsfólk Veitna sá það strax í stjórnstöð þegar það varð þrýstifall í nótt. „Korteri seinna þegar lögreglan hafði samband við okkur þá vorum við búin að staðsetja lekann og kalla út mannskap. Þetta er stór stofnlögn og það tekur tíma en ég er mjög ánægð með viðbrögð hjá okkar fólki. […] Þetta eru nokkrir stórir lokar sem þarf að loka fyrir og það er ekki eins og á krana, það tekur tíma,“ segir Arndís. Skóla - og menntamál Reykjavík Vatnsleki í Háskóla Íslands Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Fleiri fréttir Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Sjá meira
Veitur séu tryggðar hjá VÍS og með ábyrgðartryggingu á þeim tjónum sem þær bera ábyrgð á. Arndís segir það tryggingafélagsins að skoða hvort tryggingar Veitna grípi það tjón sem varð í HÍ en hafin sé vinna við rótarorsakagreiningu málsins. Sú vinna sé mikilvæg meðal annars vegna tryggingamála. Það var rétt fyrir klukkan eitt í nótt sem lögnin rofnaði. Það tók starfsfólk Veitna um 75 mínútur að loka fyrir lekann en á þeim tíma runnu 2.250 tonn af vatni út. Arndís segir að verið sé að skoða hvað gerðist. Allir vinklar verði kannaðir og ekkert útilokað í þeim efnum. „Við erum aðeins að skoða hvað kom til. Það sem við vitum er að þetta er gömul lögn sem við erum að endurnýja og að það eru framkvæmdir á staðnum en það verður gerð rótarorsakagreining á þessu og við erum að vinna í henni,“ segir Arndís. Starfsfólk Veitna sá það strax í stjórnstöð þegar það varð þrýstifall í nótt. „Korteri seinna þegar lögreglan hafði samband við okkur þá vorum við búin að staðsetja lekann og kalla út mannskap. Þetta er stór stofnlögn og það tekur tíma en ég er mjög ánægð með viðbrögð hjá okkar fólki. […] Þetta eru nokkrir stórir lokar sem þarf að loka fyrir og það er ekki eins og á krana, það tekur tíma,“ segir Arndís.
Skóla - og menntamál Reykjavík Vatnsleki í Háskóla Íslands Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Fleiri fréttir Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Sjá meira