„Grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2021 11:31 Foreldrar Jonathan Lancaster yfirgáfu hann við fæðingu. Jonathan Lancaster fæddist 31. ágúst árið 1984. Hann kom í heiminn með mikinn fæðingargalla og segir í ættleiðingarskjölum hans að foreldrar hans hafi fengið sjokk þegar þau sáu hann og náðu aldrei að mynda nein tengsl við hann. Lancaster segir sögu sína í þættinum Minutes With sem birtist reglulega á Facebook. „Foreldrar hans yfirgáfu spítalann 36 klukkustundum eftir að hann fæddist og skyldu barnið eftir,“ segir í ættleiðingarskýrslu Lancaster. „Ég hef gengið í gegnum tímabil í mínu lífi þar sem ég hef verið ótrúlega reiður. Ég fæddist án kinnbeina og það er ástæðan fyrir því af hverju augun á mér líta svona út. Ég fæddist með gölluð eyru og eru þau í raun ekki heil og ég kalla eyrun mín Bart Simpson eyrun,“ segir Jonathan Lancaster. Þegar hann var fimm ára, 18. maí árið 1990 var hann ættleiddur af konu sem heitir Jean. „Hún var ótrúleg og skoraðist aldrei undan að taka erfið samtöl við mig um útlit mitt og blóðforeldra. Hún gaf mér ótrúlegan grunn og ást til að fá að lifa.“ Hann reyndi að hafa samband við blóðforeldra sína þegar hann var 25 ára. „Mér hefur alltaf langað að spyrja þau spurninga og spyrja af hverju þau fóru. Svo þegar mér leið sem verst langaði mig að særa þau eins og mikið og mér hefur liðið illa. Mig langaði að hitta þau og segja þeim að það væri allt í lagi með mig. Við sendum þeim bréf og viku seinna fengum við svar til baka þar sem kom fram að þau vildu ekkert með mig hafa. Ég grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur.“ Hann segist hafa þurft að bera virðingu fyrir þeirra ákvörðun og er samt sem áður þakklátur að það hafi verið þau sem gáfu honum líf. „Ég er hamingjusamur og mér líður vel og ég er heilbrigður og ég vona að þið séuð það líka,“ segir Lancaster og vill koma þeim skilaboðum áfram til blóðforeldra sinna. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Facebook og hafa milljónir horft. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jonathan í fullri lengd: Bretland Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Foreldrar hans yfirgáfu spítalann 36 klukkustundum eftir að hann fæddist og skyldu barnið eftir,“ segir í ættleiðingarskýrslu Lancaster. „Ég hef gengið í gegnum tímabil í mínu lífi þar sem ég hef verið ótrúlega reiður. Ég fæddist án kinnbeina og það er ástæðan fyrir því af hverju augun á mér líta svona út. Ég fæddist með gölluð eyru og eru þau í raun ekki heil og ég kalla eyrun mín Bart Simpson eyrun,“ segir Jonathan Lancaster. Þegar hann var fimm ára, 18. maí árið 1990 var hann ættleiddur af konu sem heitir Jean. „Hún var ótrúleg og skoraðist aldrei undan að taka erfið samtöl við mig um útlit mitt og blóðforeldra. Hún gaf mér ótrúlegan grunn og ást til að fá að lifa.“ Hann reyndi að hafa samband við blóðforeldra sína þegar hann var 25 ára. „Mér hefur alltaf langað að spyrja þau spurninga og spyrja af hverju þau fóru. Svo þegar mér leið sem verst langaði mig að særa þau eins og mikið og mér hefur liðið illa. Mig langaði að hitta þau og segja þeim að það væri allt í lagi með mig. Við sendum þeim bréf og viku seinna fengum við svar til baka þar sem kom fram að þau vildu ekkert með mig hafa. Ég grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur.“ Hann segist hafa þurft að bera virðingu fyrir þeirra ákvörðun og er samt sem áður þakklátur að það hafi verið þau sem gáfu honum líf. „Ég er hamingjusamur og mér líður vel og ég er heilbrigður og ég vona að þið séuð það líka,“ segir Lancaster og vill koma þeim skilaboðum áfram til blóðforeldra sinna. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Facebook og hafa milljónir horft. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jonathan í fullri lengd:
Bretland Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira